Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 61
6i bygging og hrúguleg, eins og þess konar byggingar eru vanar að vera, þótt nytsamar séu. Ef vér snúum oss til vinstri handar eða til suðurs, þá er þar urð og stórgrýti og hallar niður að »Vatnsmýrinni«, sem svo er kölluð; hún nær alt yfir að Skerjafirði og Skildinganesi; en hinu- megin við Skerjafjörð sjást BESSASTAÐIR, þar sem skólinn var og Grímur bjó; hafa þeir nú sett ofan síðan Grímur fór, hvað sem síðar verður. Pá sjást og þar nú oft fiskiduggur, sem liggja í »Seilunni«; svo nefnist höfnin eða víkin fyrir framan »Skansinn«, en nú er alt þetta horfið. í vestri gnæfir Snœfellsjökull eins og hvítur hjálmur upp af hafsbrúninni, og þar austur af vatnar yfir fremstu fjöllin á Snæ- fellsnesi og alt norður að Kolbeinsstaðafjalli og Fagraskógarfjalli, þar sem Grettir var; þá kemur hinn mikli og stórkostlegi fjalla- hringur, sem myndast af Akrafjalli, Skarðsheiði og Esjunni, Mos- felli, Lágafellshömrum og til suðurs og austurs af Henglinum. þá er Vífilsfell og suðurfjöllin, Helgafell og Langahlíð og Reykjanes- fjöllin með Hádegishnúk, Keili og Fagradalsfjalli og yfir að Ut- skálum, sem sést hilla undir í björtu veðri. Pá tekur við hafs- brúnin á Faxaflóa. Nær sést alt Seltjarnarnesiö, Valhúsið (sem svo er kallað af því *fálkafangar« höfðu þar kofa til að ná fálkunum), Nesstofa og Lambastaðir og margir aðrir bæir. Pá sjást og öll skerin fyrir framan nesið og vitinn fremst á nesinu við »Gróttu«, en það nafn er sama sem »grotti«, sem merkir kvörn (skylt »grjót« og »grýta«) og hefur það nafn án efa komið til af því, að þar svellur sjórinn í út- synningunum og hringast í kringum nesið og keyrir brim og ósjó inn á Kollafjörð, hafa Reykjavíkurbryggjur einatt orðið að kenna á því og margt hefur skemst af þeim sjávargangi; en »skerja grotta« kölluðu fornskáld hafið, sem Snæbjörn kvað: »Hvatt kveða hroera grotta | hergrimmastan skerja út fyr jarðar skauti | eylúðrs níu brúðir«. Ear er fult af skerjum og boðum og sigling varúðarverð; þá liggja eyjar nær og draga úr hafrótinu: Akurey yzt, þá Örfirisey og hólmar þar út frá, en nokkuð fjær er Engey. Allar þessar eyjar •eru grasi vaxnar og prýða mjög, þar sem þær eru eins og fagur- grænir blettir í bláum sjónum. Akurey mun aldrei hafa verið bygð; þar hefur verið allmikil lundatekja; á Orfirisey var fyrrum »kaupstaðurinn« og var þá kallað »HOLMENS HAVN«, og bær hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.