Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 143

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 143
'43 tækifæri til að vekja áhuga og tilfinning æskulýðsins fyrir þessari bæði fögru og nytsömu íþrótt, sent einkum öllum sjómönnum er svo ómiss- andi. Hinn ytri búningur kveranna er hinn ágætasti og verðið lágt. SIGURÐUR SIGURÐSSON: UM MJÓLKURBÚ í DANMÖRKU OG NOREGI (sérpr. úr »Búnaðarritinu«). í þessari ritgerð er bæði mikill og nauðsynlegur fróðleikur, enda framsetningin öll lipur og greini- leg. »Mjólkurbú« hjá höf. er það, sem Danir kalla »Mejeri«, og er orðið að vísu gott, en heldur langt í samsetningum; má þá auðvitað stytta orðið í »bú«, eins og hann segir. en það er miður heppilegt, þar sem það orð er annars brúkað í málinu í miklu víðtækari merk- ingu. Vér viljum því stinga upp á að kalla »Mejeri« mylki, sem er stutt og þægilegt í samsetningum, Fyrsti kafli ritgerðarinnar er um upptök, vöxt og viðgang mylkja í Danmörku og lýsing á fyrirkomulagi þeirra. Eru þau ferns konar: i. samágnarmylki, 2. samlagsmylki, 3. sjálfseignarmylki og 4. rjóma- mylki. Flest þessi mylki fást eingöngu við smjörgerð. Í’ví næst er skýrt frá smjörsýningum og mylkisskólum í Danmörku. Annar kaflinn ræðir um mylki í Noregi, og eru þau flest annaðhvort sameignarmylki á sama hátt og í Danmörku eða með nokkru öðru móti og kallast þá hlutamylki. Annars skiftast þau í ýmsa flokka, t. d. 1. almylki, sem búa til bæði smjör og osta og nota skilvélar, sem ganga fyrir gufuafli eða vatnsafli, 2. smjörmylki, sem einungis fást við smjörgerð, 3. osta- mylki, sem eingöngu fást við ostagerð, 4. kælimylki, sem í stað skil- véla nota vatn og ís til að skilja með mjólkina, 3. skilvindumylki, sem nota skilvindur, sem snúið er með handafli. Þá segir af smjórfélögum, seljabúverkum, heimabúverkum, mylkisskólum o. fl. í þriðja kaflanum eru almennar athugasemdir og er þar talað um búverkalag og smjör- gerð íslendinga. Er þar sýnt fram á, hve mikla kosti sameignarmylki hafa frarn yfir heimabúverk, jafnvel þó menn við þau noti skilvindur. 1 fjórða kaflanum er sett frarn spurningin: »Hvað getum vér gertr« og leitast við að svara henni. Tekur höf. þar réttilega fram, að margir örðugleikar muni á því, að koma upp mylkjum hér á landi, bæði strjál- bygð og vegaleysi og ekki síður tortrygnisandi þjóðarinnar og skortur á félagsskap. Þó hyggur hann að takast megi að koma upp mylkj- um, ef byijað sé í smáum stíl fyrst um sinn, og lízt honum þá bezt á sameignarmylki, er séu annaðhvort kœlimylki eða skilvindumylki. Senni- legt sé og að rjómamylkin mundu ekki óhagkvæm í sumum sveitum, og hafi þau þann mikla kost, að á þau þurfi ekki að flytja nema rjómann einn frá bændum. En aftur þurfi þá að vera til skilvinda heima fyrir. En óhjákvæmilegt skilyrði fyrir því, að mylki geti komist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.