Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 56

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 56
5<5 — en hvergi annarsstaðar, — og að stundum hefur sést, að þetta móberg eða þussaberg hvílir á ísfáguðu blágrýti. Svo er t. a. m. í Berghylsfjalli í Ytrihrepp og í Búrfelli við Pjórsá. Betta ísfágaða blágrýtislag liggur eitthvað 700 feta djúpt í Búrfelli, og er jökul- urðin, sem ofan á því liggur, á að gizka 100 feta þykk og svo hörð, að sprungur (klofningar), sem í laginu eru, liggja alt eins gegnum blágrýtismolana og tengiefnið. Eg kom að þessu lagi vestan í Búrfellshömrum, en seinna um haustið (í fjallferð) fann Páll Lýðsson frá Hlíð í Eystrihrepp, sem með mér var í Pjórsárdal, að samskonar lög eru austan til í fjallinu á líkri hæð, og er engin ástæða til að efa, að það séu sömu lögin, sem ná í gegnum fjallið. Pessi 100 feta jökulurð er eldri en jökulurðirnar, er mynduðust næst á undan því tímabili, er ísnúnu dóleríthraunin runnu; en þó eru til ennþá eldri jöklamenjar. ísfágaða blágrýtislagið í Búrfelli er líklega fram að 200 fetum á þykt, og undir því er jökulurð, og sést sú jökulurð líka austan til í fjallinu, að því er Páll Lýðsson segir. ísfágaða blágrýtis- lagið er ákjósanlegasta sönnun fyrir því, að sami jökullinn hefur ekki hlaðið niður jökulurðunum, sem yfir og undir því eru, og leiðum vér af þessu (og mörgu öðru) þá ályktun, að ekki færri en 3 »ísaldir« hafi gengið yfir þetta svæði, áður en ísnúnu dólerít- hraunin runnu. — Ekki færri en 3, en miklar hkur eru til, að þær hafi verið fleiri, og verður þó ekki að svo stöddu sagt, hve margar þær hafi verið. Eins og áður var á minst, hefur móbergið ennþá næsta lítið verið rannsakað í þessu efni. Eess skal stuttlega getið, að talsverðar líkur eru til, að fleiri en ein »ísöld« hafi gengið yfir þessi héruð, eftir að dóleríthraunin runnu. Skamt fyrir suðaustan Stangarfjallsmúlann, og hér um bil 100 fetum lægra, er klöpp úr mjög svipuðu dóleríti og því, sem er í kringum Reykjavík, og er hörðnuð jökulurð undir klöppinni. Klöpp þessi er ísnúin mjög, bæði úr norðri og austri, og háttar svo til, að hvorttveggja hefur ekki getað orðið í einu; hefur jök- ullinn að austan gengið seinna yfir. I’essar tvær rákastefnur má nú víða finna um þessar slóðir, og eru talsverðar líkur til, að tvisvar hafi jökull gengið yfir dóleríthraunin ísnúnu, en bráðnað af þeim á milli. Hingað til hafa náttúrufræðingar, eins og við er að búast, einkum veitt eftirtekt eldfjallamyndunum lands vors. Vonandi er,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.