Skírnir - 01.01.1940, Blaðsíða 122
Skírnir
Eyðing Þjórsárdals
119
móðsstaði vera í Laugardal, eða t. d. Sólheima og Höfða-
brekku vera í Mýrdal, eins og gert hefir verið fyrr og
síðar. Notkun nafnsins Þjórsárdalur nú á tímum sýnir
bað og ótvírætt, að orðið dalur er notað þar í óvenju-
legri merkingu. Það er ekki aðeins sjálfur dalurinn,
Fossárdalur, sem nefndur er þessu nafni. Öllum ber sam-
an um það, að telja bæði Skriðufell og Ásólfssfcaði vera
í Þjórsárdal. Sumir telja jafnvel Haga til Þjórsárdals,
og að hann nái niður að Þverá. En þessir þrír bæir eru
allir utan dalsins, og eru ekki í neinum dal í venjulegri
merkingu þess orðs, og væri það alveg jafnréttmætt eða
óréttmætt að telja ,enn fleiri bæi niður með ánni til dals-
ins, eftir því hvort fylgt er sunnlenzku nafngjafavenj-
unni eða hinni almennu. Þegar til þessa er litið, getur
það vel samrýmzt, að Hjalti hafi búið í Þjórsárdal og
að hann hafi búið á Stóra-Núpi.
Tilvitnanir.
1) Sbr. Kálund: Hist.-topogr. Beskr. af Isl. I., bls. 198—203,
®rynj. Jónsson í'Árb. fornl.fél. 1884—1885, bls. 38—60, Þorv. Thor-
oddsen: Andvari XV. ár, bls. 60—76, Ferðabók II., bls. 155—170,
horst. Erlingsson: Ruins of the Saga Times, Lond. 1899, Jón Ófeigs-
son í Árb. Ferðafél. 1928, bls. 15—22, Magnús Helgason: Kvöld-
ræður í Kennaraskólanum bls. 15—33, Sig. Skúlason: Tímar. Þjóð-
r-fél. 1925, bls. 45—56, Árni Óla: Lesb. Morgunbl. 1939, bls. 236
—238.
2) Árb. fornl.fél. 1884—1885, bls. 47—54.
3) Árb. Ferðafél. 1928, bls. 16.
4) Jörðin er ýmist nefnd Sandártunga, sbr. Dipl. isl. XIII., bls.
168—169, Jb. Á. M. og P. V. II., bls. 217, eða Sandatunga, Dipl. isl.
XIII., bls. 167.
5) Jb. Á. M. og P. V., 1. c.
6) Fuldstændige Efterretninger om de udi Island ildsprudende
hierge, Kbh. 1757, bls. 25—26.
7) Ferðabók II., bls. 165.
8) íslands órbækur I., bls. 78.
9) Safn til sögu ísl. I., bls. 32—33.
10) Isl. Annaler (útg. G. Storms), bls. 226.
11) Tilv. rit, bls. 359—360.
12) íslands órbækur I., bls. 81.