Skírnir - 01.01.1940, Blaðsíða 135
132
Vilhjálmur Stefánsson
Skírnir
heldur er aS eins deilt um þaS, hve langt Grænlendingar
fóru suSur meS landinu. Menn eru sammála um aS þeir
hafi komizt til St. Lawrence og Nova Scotia; margir álíta,
aS þeir hafi komizt til Massachusetts eSa New York;
nokkrir telja, aS þeir hafi náS til Florida; og sú getgáta
hefir komiS fram, aS skoSun NorSmanna, er upp kom síSar,
um samband milli Afríku og Ameríku, væi'i sennilega
byggS á fornri landkönnun, þar sem uppgötvaS hefSi veriS,
aS norSurströnd SuSur-Ameríku gengi allmikiS austur, í
áttina til Afríku.
ÁriS 1000 var kristni lögtekin á Grænlandi. Frá þeim
tíma er um tvær heimildir aS ræSa um sögu Vesturheims,
þ. e. bókmenntir íslendinga og skjöl rómversku kirkjunnar.
Grænland var gert aS sérstöku biskupsdæmi 1124, er
stóS fyrst undir erkibiskupnum í Hamborg, en síSar und-
ir erkibiskupnum í NiSarósi. RöS biskupa var óslitin til
1537, er hinn síSasti þeirra, Vincentius, dó sem fangi í
höndum Lútherstrúarmanna — eftir siSaskiftin og 45
árum eftir leiSangur Kolumbusar til San Salvador. SíSasta
kirkjulega skjaliS, sem birt hefir veriS og fjallar um
Vesturheim, þ. e. grænlenzku nýlenduna, er ritaS af
Alexander páfa VI. áriS 1492.
LifnaSarhættir Grænlendinga, meSan velgengni þeirra
var sem mest, sem sennilega hefir veriS á 12. öld, voru
hinir sömu og íslendinga heima fyrir.
StjórnarfyrirkomulagiS var þjóSlegt, vel skipulagt í
löggjafar- og dómsmálum, en framkvæmdarvaldiS veikt.
Dómar, kveSnir upp samkvæmt lögum, komu því ekki til
framkvæmda, ef hinn dómfeldi var höfSingi, sem gat
haldiS nóg vopnfærra mann meS sér. ViSsjár milli goSa
urSu þó aldrei svo alvarlegar á Grænlandi, aS til innan-
landsófriSar drægi, eins og á Islandi, sennilega mest vegna
þess, aS hér var fámennara og lengra á milli goSanna.
Bæirnir á Grænlandi voru lengst inni í hinum löngu
fjörSum, 30—50 mílur (ca. 50—80 km.) frá úthafsnepj-
unni viS mynni fjarSanna. Hér var loftslag svipaS og á
íslandi, veturnir dálítiS kaldari, sumurin dálítiS heitari, eSa