Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Page 63

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Page 63
GERÐUR G. ÓSKARSDÓTTIR, PIETRO BUSETTA, JACQUES GINESTÉ, HARIS PAPOUTSAKIS OG HILDUR B. SVAVARSDÓTTIR ÞRÓUN STARFA OG ÞÖRF FYRIR STARFS- MENNTUN Samanburðarrannsókn í fjórum löndum1 Gerð var samanburðarrannsókn í fjórum löndum, íslandi, Frakklandi, Grikklandi og Ítalíu, á próun starfa sem ekki krefjast sérmenntunar úr skóla og kröfum um færni í slíkum störf- um. Könnuð voru 20 störf í hverju landi, á sviði framleiðslu, pjónustu og viðskipta. Mark- miðið var að bera saman próun starfa ífjórum löndum og pá almennu færni sem á reynir í peim. Hagnýtt markmið rannsóknarinnar var að skapa pekkingu sem nýst gæti við ákvarð- anatöku um stofnun og skipulagningu starfsmenntabrauta og skipulag símenntunar. Settar voru fram tilgátur um að störfværu almennt að verða flóknari og að öll störf krefðust í ein- hverjum mæli færni í fjórum flokkum almennra færnipátta. Lagður var spurningalisti fyrir 15 starfsmenn í hverju starfi í löndunum fjórum og 5 yfirmenn peirra, alls 1600 manns. Niðurstöður bentu til að sum störf væru að próast í pá átt að verða flóknari, en önnur að verða einfaldari, og pannig sé lagskipting vinnumarkaðarins að skerpast. Allnokkur munur var á niðurstöðum milli landanna. Yfirmenn og aðrir starfsmenn í Frakklandi töldu í mun meira mæli en aðrir að störfin 20 væru að verða flóknari. íslenskir viðmælendur fundu stð- ur til pess að störfin væru að verða flóknari en hinir, og íslenskir yfirmenn væntu pess síður en aðrir að kröfur myndu aukast á næstu árum bæði um menntun ogfærni. Ekki reyndi á alla pá almennu starfsfærnipætti sem skoðaðir voru íöllum störfunum. í peim öllum reyndi íeinhverjum mæli á grundvallarfærni í lestri, ritun og reikningi og einnig samskipti og sam- vinnu. Minnst reyndi á tungumálakunnáttu í framlciðslustörfum. Helst reyndi á hug- myndaauðgi og færni í meðferð gagna og upplýsinga t störfum á sviði viðskipta. Miklar breytingar eru að verða á efnahags- og atvinnulífi heimsins. Tækninni fleyg- ir fram, heimurinn er að miklu leyti orðinn einn markaður og kröfur neytenda um gæði aukast stöðugt. Umdeilt er hvaða áhrif þessar breytingar hafi á þróun starfa í atvinnulífinu, þ.e. hvort störf verði almennt flóknari eða einfaldari. Fræðimenn hafa sett fram kenningar um að ný tækni, einkum fjarskiptatækni, og breytt viðskiptaumhverfi muni auka kröfur til starfsmanna í nánast öllum störf- um í nánustu framtíð (e. upskilling trend). Þessar breytingar kalli á æ hæfari starfs- menn eigi fyrirtæki að standast samkeppni og því verði að leggja áherslu á starfs- menntun og að símenntun verði fastur liður í starfsemi fyrirtækja (sjá t.d. Carnevale, 1991; IRDAC, 1990; Johnston og Packer, 1987; Marshall og Tucker, 1992; Porter, 1990; Reich, 1991; Leigh og Gifford, 1999; Gerður G. Óskarsdóttir, 2000). Lagskiptur vinnu- markaður, sem skiptist í sérmenntað fagfólk og ófaglært verkafólk, geti valdið töfum í þróunar- og umbótastarfi fyrirtækja. Skipulag vinnustaða þar sem starfsmenn 1 Rannsóknin hlaut styrk úr Leonardó da Vinci starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins. 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.