Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Page 146

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Page 146
HÁSKÓLAMENNTUN OG BÚSETA frá því landi þar sem það menntast til annars lands. Þær kenningar voru staðfærðar til að skýra brottflutning sérfræðinga og menntafólks innan landa. I því sambandi voru settar fram eftirfarandi tilgátur: Tilgáta II: Háskólamenntaðir einstaklingar flytjast úr dreifðum byggðum til höfuð- eða stórborga vegna hagstæðara starfsumhverfis, sem felst m.a. í hærri tekjum, betri tækifærum til starfsframa, betri rannsóknaraðstöðu og tæknilegum stuðn- ingi. Tilgáta III: Brottflutningur fólks stafar af ójafnvægi innan landa við að mennta einstaklinga og mjta starfskrafta þeirra. Sérfræðingar flytjast annaðhvort ekki til dreifbýlla svæða eða flytjast þaðan þar sem þeir hafa takmarkaða mögideika á að nýta sérþekkingu sína. Tilgáta II var könnuð í spurningalistakönnun. Niðurstöður leiða í ljós að meiri- hluti svarenda (samtals 55%) setur góða reynslu og áhugavert starf á sérsviði í önd- vegi við val á starfi að háskólanámi loknu. Fjölskyldutengdir þættir (búseta fjöl- skyldu, uppruni/æskuslóðir, nám og starf maka) skýra hins vegar að mestu val svar- enda á búsetu að námi loknu. Af þessu má ráða að tilgáta II fær takmarkaðan stuðn- ing og ákvörðun um val á starfi og búsetu að háskólanámi loknu er flóknari en get- ur um í tilgátunni. Tilgáta III fær stuðning í því að háskólanám er aðallega á boðstólnum í Reykjavík og flestir einstaklingar á aldrinum 18-80 ára hafa lokið stúd- ents- og háskólanámi á höfuðborgarsvæðinu. Næsthæst er hlutfallið á Reykjanesi en það er mun lægra í öðrum kjördæmum landsins. Einstaklingar á landsbyggðinni ljúka einnig fyrr skólagöngu en fólk á höfuðborgarsvæðinu. A síðari árum hafa birst rannsóknarniðurstöður um áhrif háskóla- og rannsókn- arstofnana fyrir utan stórborgir á umhverfi sitt. Þær hafa myndað grunn að því sem kalla mætti þekkingarsókn. I því sambandi var sett fram eftirfarandi tilgáta: Tilgáta IV: Með stofnun háskóla í dreifðum byggðum eykst aðsókn fólks í háskóla- nám, mannauður svæðisins eykst og utanaðkomandi þekking á greiðari leið inn á svæðið. Rannsóknarstofnanir sem tengjast háskólum færa fyrirtækjum mikil- vægar tækninýjungar. Ekki hefur reynst unnt að færa óyggjandi töluleg rök fyrir þessari tilgátu, en hins vegar er ljóst að stofnun HA hefur aukið framboð af háskólamenntuðum hjúkrunar- og rekstrarfræðingum á Akureyri og nágrenni, mannauður Eyjafjarðarsvæðisins hef- ur aukist og fyrirtæki á svæðinu hafa átt greiðari aðgang að tækninýjungum. Þá hefur rannsóknin sýnt fram á að marktækur munur er á búsetu nemenda HI og HA að námi loknu. Þannig eru liðlega þrisvar sinnum meiri líkur á því að hjúkr- unarfræðingur sem útskrifast frá HI búi á höfuðborgarsvæðinu að námi loknu en ef viðkomandi hjúkrunarfræðingur hefði lokið námi við HA. Á sama hátt eru vel rúm- lega þrisvar sinnum meiri líkur á því að viðskiptafræðingur sem menntast við HI búi á höfuðborgarsvæðinu að námi loknu borið saman við rekstrarfræðinga sem ljúka námi við HA. Munurinn er enn meiri þegar litið er til búsetu á Akureyri. Allt að tólf 144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.