Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Síða 47
Raeður rektors
45
samkvæmt gildandi kjarasamningum, en öll-
um er ljóst, að launakjör kennara eru langt
undir því marki, sem við verður unað til fram-
uðar. Auk þess er uppbygging rannsókna og
ramhaldsnáms við Háskólann enn skammt á
vug komin. Þar skortir grunnfé til kjölfestu til
að ráða aðstoðarmenn við rannsóknir og
jueira ráðstöfunarfé í þá sjóði, sem styrkja
sfustu rannsakendurna. Uppbygging rann-
soknarnáms hér á landi er nánast forsenda
Pess, að unnt sé að virkja rannsóknaráhuga
ungs fólks, beina honum inn á þær brautir,
seni íslenskar aðstæður þarfnast og koma á
V|rkum tengslum milli Háskólans og helstu
rannsóknarstofnana og fyrirtækja okkar.
Pótt vissulega megi leita fanga hjá öðrum
fn r,kissjóði til að taka þátt í kostnaði við upp-
yggingu og rekstur Háskólans, verður ekki
undan því vikist að auka fjárveitingar úr ríkis-
h° J'til ^áskólans °g alls háskólastigsins, ef
askólamenntun hér á landi á að standast sam-
an, og samkeppni við aðrar þjóðir. Há-
n ll™ til. að gerð verði áætlun til
0 kurra ára um auknar íjárveitingar til að
j=era Háskólanum kleift að ná eðlilegum
^nnsluháttum miðað við erlenda staðla. Eðli-
egast væri, að gerður yrði þjónustusamning-
sem skilgreindi þau verkefni, sem Háskól-
nuni er ætlað að sinna og þá ijárveitingu, sem
ann fengi til þeirra. Viðræður hafa farið fram
H' i .r.aöuneyta menntamála og ijármála og
as °*ans um forsendur slíks samnings og
asefntama*araðherra hefur lýst áhuga sínum,
af hSS' Ver^’ k°nnuð an skuldbindinga
, ans húlfu um hærri ijárveitingar. Þann
greintng ætti vandaður þjónustusamningur
geta jaíhað. Að mati Háskólans skortir hins
gar svo mikið á, að engu væri hætt, þótt
gm yrðu fyrstu skref til að bæta þjónustu
nemendur. Það olli Háskólanum veruleg-
m 1 ’f°nbrigðum, að ekki skyldi unnt að stíga
þess V6rt Sl?^ ' þessa átt með fjárlögum
ur í h'arS ^ask°lmn er nú enn einu sinni sett-
bei °bærÍleSu stöðu að ráða engu um fjölda
verrðra nemenda sem hann þarf að sinna og
hve 3 30 sker^a þá þjónustu sem hann veitir
fiárrjUm nemanda vegna spennitreyju fastra
að Veitmga. Þetta hefur orðið tilefni til þess
6nn allan rekstur skólans og
fiárv ^ • ^Vt’ kvern'g best megi nýta knappar
eUingar til kennslu- og rannsóknarstarf-
semi. Háskólaráð mun skipa sérstaka nefnd
sem gerir tillögur um hagræðingu og úrbætur
og tekur mið af þeirri stefnumörkun sem Há-
skólinn hefur verið að móta með starfi Þróun-
arnefndar og annarra starfsnefnda. Hagsýsla
ríkisins hefur að beiðni Háskólans unnið að
úttekt á stjórnsýslu Háskólans og er niður-
stöðu hennar að vænta á næstunni. Vafalaust
mun sú úttekt benda á margt sem betur mætti
fara en ekki er sennilegt að þær úrbætur sem
stjórnsýsla Háskólans þarfnast leysi fé til ann-
arra þarfa. Þar má meðal annars rninna á að
Háskólinn hefur tekið til sín mörg verkefni
sem áður voru í höndum ráðuneyta og að því
er stefnt að hann fái sem mesta sjálfstjórn
sinna mála.
Ekki vil ég ljúka þessu máli án þess að
víkja að neinu framfaramáli í starfsemi Há-
skólans. Um þessar mundir er Háskólinn að
hefja byggingu Náttúrufræðahúss, sem hýsa
mun kennslu- og rannsóknarstarfsemi hans á
sviði líffræði, jarðfræði og landfræði. Þar
verður einnig til húsa Norræna eldíjallastöð-
in. Ríkissjóður mun kosta húsnæði Norrænu
eldíjallastöðvarinnar, en að öðru leyti verður
byggingin kostuð af happdrættisfé. Aðdrag-
andi að þessari byggingu hefur staðið í nær 20
ár. Þar hafa margir komið við sögu, en ég vil
sérstaklega þakka menntamálaráðherra og
flármálaráðherra stuðning þeirra við þessa
framkvæmd á lokastund ákvarðana. Að sumu
leyti má líkja þessari framkvæmd við fyrsta
húsið, sem Happdrættið byggði fyrir 60 árum
sem Atvinnudeild Háskólans. Þar óx upp
blómleg starfsemi, sem eftir 30 ár á háskóla-
lóð var orðin svo umfangsmikil, að hún færð-
ist frá Háskólanum og skiptist í rannsóknar-
stofnanir atvinnuveganna, Haffannsókna-
stofnunina, Rannsóknastofnanir fiskiðnaðar,
landbúnaðar og byggingariðnaðar og Iðn-
tæknistofnun. Starfsemi náttúrufræðigreina
Háskólans hefur verið dreifð og kreppt í lé-
legu og þröngu húsnæði. Með sameiningu
þessara fræða í nábýli við hug-, félags- og
tæknivísindi á hans vegum munu batna veru-
lega öll skilyrði til að nýta faglega breidd í
þekkingu og rannsóknum starfsmanna Há-
skólans í samvinnu, þar sem þörf er slíkrar
breiddar svo sem í umhverfismálum og ferða-
málum. Háskólinn er að leita leiða til að styðja
þessa mikilvægu málaflokka með kennslu og