Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Side 57
Raeðurrektors
55
sem til hans sækja, og þeirra fjárveitinga, sem
kennslunni eru ætlaðar. Háskólinn er reiðubú-
inn að gera þjónustusamning við stjórnvöld
um þetta verkefni á nótum reiknilíkans, sem
yrði grundvöllur að íjárveitingum til kennslu-
deilda og tryggði, að samræmi verði milli fjár-
veitinga og íjölda þeirra, sem teknir eru til
nams. Svipuð líkön ættu reyndar að geta
gagnast öllum skólum, sem veita menntun á
jáskólastigi. Það er Háskólanum mikið
anægjuefni, að í frumvarpi til fjárlaga fyrir
uæsta ár er verulega gengið til móts við óskir
Háskólans um þennan reiknigrundvöll. Sér-
staklega vil ég þakka menntamálaráðherra
stuðning hans í þessu efni, þótt fjárveitingar
Seu eun knappari en Háskólinn kysi.
Háskólinn nýtur nú ágætra húsakynna og
Pjonustu í Þjóðarbókhlöðu, þar sem sameinuð
afa verið Landsbókasafn og Háskólabóka-
safn. Sá skuggi er þó yfir Bókhlöðunni, að
okakosmr safnsins er enn langt undir þeim
juorkum, sem verjandi er fyrir háskóla, sem
tyggst byggja upp framhaldsnám til rann-
sokna. Fjárveiting til bókakaupa safnsins hef-
óbreytt að krónutölu í nokkur ár og
6 f'. verðlagi. Af þessum sökum hefúr
sa mð orðið að skera niður bóka- og tímarita-
aup sín um 30%, og standi fjárveiting enn
° reytt næsta ár eins og frumvarp til fjárlaga
M ^r*r’ verður enn að draga úr kaupum.
Með þessu framhaldi verður Þjóðarbókhlaðan
uigjörðin ein, en ekki sá brunnur þekkingar,
em að var stefnt. Stúdentar skynjuðu þennan
^anda, þegar þeir efndu til söfnunarátaks til að
j a ^ókhlöðuna, og margir hollvinir safns-
ns afa aukið bókakost þess með veglegum
Sl° um. Brýnt er hins vegar, að tekið verði á
essum vanda safnsins og áætlun gerð um
yndarlega aukningu bókakostsins.
ollvinasamtök Háskóla íslands eru nú
p°nim vel á legg með um 800 félagsmenn.
d*n,UT1 hollvinafélög hafa verið stofnuð í
ir ! h*111, °® ónnur fimm munu bætast við fyr-
haf esemher uk- Samtökin og félögin munu
gtu3 tvíbættan tilgang. Þau auðvelda kandíd-
saníf'?® hollvinum að njóta þess, sem
e ag Háskólans hefur að bjóða með al-
m 11,10 fræðslu, símenntun og þátttöku í
tij nninSurviðburðum og veita þeim tækifæri
ein3 hafa áhrif á þróun Háskólans. Þau munu
að c-1^ V61ta fiáskólanum styrk og aðhald til
•nna markmiðum sínum.
Prófessor Lars Huldén flytur ávarp í Laugar-
dalshöll, 17. júní 1996, eftir að hafa verið
sæmdur heiðursdoktorstitli við heimspeki-
deild Háskóla íslands.
Kæru kandídatar, nú er komið að þeirri
stundu, að þið takið við vitnisburði Háskólans
um árangur ykkar í námi. Við ykkur eru
bundnar miklar vonir. Við þurfum fjölþætta
þekkingu ykkar til að auka verðmæti þeirra
afurða, sem náttúran gefur og að skapa með
hugkvæmni ný verðmæti á öllum sviðum
þjóðlífsins. Þið þurfið tækifæri til að beita
kröftum ykkar og þekkingu, svo að við getum
í sameiningu varðveitt þau lífsgæði, sem við
njótum og unnið saman að viðgangi lands og
þjóðar. Háskólinn er metinn eftir menntun
þeirra, sem frá honum koma, hvort sem það er
til frekara náms í öðrum háskóla eða til starfa
í þjóðfélaginu. Við vonum, að ykkur farnist
vel og þið berið héðan staðgott vegarnesti.
Háskólinn mun alla tíð vera fús að veita
ykkur aðstoð og stuðning og hverja þá viðbót-
armenntun, sem þið kunnið að kjósa og hann
megnar að veita. Við þökkum ykkur ánægju-
legt samstarf og samveru og óskum ykkur og
Qölskyldum ykkar gæfii og gengis á komandi
árum. Guð veri með ykkur.