Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 211
ijtnir háskólakennarar
209
' kennslubók þeirri, sem við lásum í meina-
ræði. Hans var getið í bók, sem kom út árið
y46, Biographical Encyclopedia of the
°rld, í kaflanum Who is Important in Medi-
Hann var mikill tungumálagarpur.
Jarki Magnússon, læknir, minnist mikillar
^eislu> sem haldin var í London í lok lækna-
P'ngs, og bauð Níels honum til veislunnar. Á
a ra hönd Níelsar sat frönsk kona og á hina
"usturrísk. Á meðan á borðhaldinu stóð, hélt
Professorinn upp samræðum við þær, ýmist á
JUgandi frönsku eða þýsku. Síðan hafði hon-
Uju verið falið að flytja þakkarávarp fyrir
^°nd útlendra gesta, og hélt Dungal það á
Prennandi ensku með fyndnu ívafi, sem
sann Waut fýrir dynjandi lófaklapp. í ritinu,
se'u síðar var gefið út um þingið, var sérstak-
ga getið um færni erlendra gesta á enska
Ungu og nafn Dungal tekið sem dæmi.
N'ðurlag
un>un sú, sem í upphafi hóf göngu sína
u ,!r stJórn Stefáns Jónssonar, varð síðan
rne'ö' *larKHe'ðslu Níelsar Dungals að þeim
f- sem flestar rannsóknargreinar í læknis-
Senn'|StaiK'a a ' a íslancl'- Stefán starfaði
1 ,! e8a einn þann tíma, sem hann var hér á
'■ Guðný Guðnadóttir, frænka Níelsar,
kom til starfa með honum strax i upphafi
haustið 1926 og var því sannanlega fýrsti ís-
lenski meinatæknirinn. Hún hvarf til fram-
haldsnáms til Danmerkur 1934, og næsta ár
hóf hún störf við nýstofnaða Rannsóknastofu
Landspítalans, sem hún veitti forstöðu í 32 ár
og gekk þar yfirleitt undir nafninu Guja á
Rannsókn. Sýkladeild Landspítalans er fýrir
löngu orðin sjálfstæð deild. Ut frá starfinu á
Keldum varð til Rannsóknastofa Háskólans í
veirufræði, og síðar varð til Rannsóknastofa
Háskólans í ónæmisfræði. Níels Dungal lét
byggja Blóðbankann. Má því segja, að sá
mæti og atorkusami læknir og vísindamaður
sé hinn eiginlegi faðir læknisfræðilegra rann-
sókna á Islandi.
Jónas Hallgrímsson.
Heimildir.
1) Alþýðublaðið, 4. nóvember 1965.
2) Morgunblaðið, 4. nóvember 1965.
3) Morgunblaðið, 21. desember 1934.
4) Fréttabréf um heilbrigðismál, 1948, 1:1.
5) Dungal N. Preservation of Orchid Pollen
and Seeds by Dry Freezing. American Orchid Society
Bulletin. 1953, 22: 863-864.
6) Dungal N. Orchid Culture at High Latitudes.
Proceedings of the 3rd World Orchid Conference.
1960, 234-238.
Arnason kennir líffærafræði í stofu 101 í Lögbergi 1992 (ljósm. Brynjólfur Jónsson).