Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 256
254
Árbók Háskóla íslands
þær reglur, sem ráðið samþykkti á sínum
tíma um framgang sérstakra tímabundinna
kennara. Reglurnar hafa ekki hlotið sam-
þykki menntamálaráðuneytisins, og athuga-
semd hefur borist frá ríkislögmanni við regl-
urnar. Nokkrar umræður urðu um málið.
Hlutastaða dósents í augnlækningum
28.03.96: Varaforseti Iæknadeildar, Einar
Stefánsson, prófessor, bar upp þá tillögu, að
heimilað verði að stofna hlutastöðu dósents í
augnlækningum, sem kostuð verði af Sjúkra-
húsi Reykjavíkur. Samningur með samþykki
Sjúkrahúss Reykjavíkur liggur fyrir. Ráðið
samþykkti að mæla með erindinu.
Könnun á kjörum starfsmanna
03.04.97: Edda Magnúsdóttir, framkvæmda-
stjóri starfsmannasviðs, kom á fund og
greindi frá könnun á starfsaðstæðum og
kjörum starfsmanna Háskóla íslands, sem
unnin var af Félagsvísindastofnun og birt var
í febrúar 1996.
Launamál
09.03.95: Með bréfi, dags. 7. júlí 1994, skip-
aði menntamálaráðherra nefnd til þess að
athuga launakjör starfsmanna í Félagi
háskólakennara við Háskóla íslands. Nefnd-
inni var ætlað að kanna, hvort og hvernig
breyta megi launakerfi Félags háskólakenn-
ara þannig, að það efli Háskóla íslands sem
vísinda- og menntastofnun og geri honum
kleift að laða til sín vísindamenn í fremstu
röð. Alit nefndarinnar, dags. 7. febrúar sl.,
var lagt fram og rætt. Talið var, að framhald
mála réðist af því, hvaða samningur næðist
við ráðuneyti mennta- og ijármála um samn-
ingsstjórnun.
10.08.95: Inn á fundinn komu Guðvarður
Már Gunnlaugsson, formaður Félags há-
skólakennara og Snjólfur Ólafsson, dósent.
Guðvarður greindi frá gangi samningavið-
ræðna félagsins við samninganefnd ríkisins,
sem meðal annars hefur lagt til, að laun próf-
essora verði ákveðin af kjaranefnd. Guð-
varður Már gerði grein fyrir fyrirsjáanlegum
og líklegum kostum og göllum þess fyrir-
komulags. Guðvarður greindi frá því, að um
morguninn hafi verið haldinn fúndur með
stjórn Félags háskólakennara og prófess-
orum, þar sem samþykkt var að kanna nánar
þann möguleika, að kjaranefnd ákveði kjor
prófessora. Ráðið ræddi þennan möguleika
og komu fram jákvæð viðhorf til málsins, en
jafnframt mikil óvissa um hvemig kjara-
nefnd muni taka á ýmsum þáttum í störfutn
prófessora, kennslu, rannsóknum, stjórnun
og nefndarstörfum, sem þeir sinna mismun-
andi mikið.
30.08.95: Undirritaður var kjarasamningur
Félags háskólakennara og fjármálaráðherra.
Samningurinn gildir til ársloka 1996.1 sarnn-
ingaviðræðum lagði samninganefnd ríkisins
fram þá hugmynd, að kjaranefnd yrði latin
úrskurða prófessomm laun. Ráðherrar ijar-
mála og menntamála tóku hins vegar ekki
undir þessa hugmynd.
28.03.96: Á fund kom Gunnar G. Schram,
fulltrúi Prófessorafélags Háskóla fslands.
Tilefnið var frumvarp til laga um réttindi og
skyldur starfsmanna ríkisins. Þar var ekU
gert ráð fyrir prófessorum meðal embættis-
manna. Fyrir fundinum lá bréf, dags. 25. mars
1996, undirritað af formanni félagsins, Guð-
mundi Magnússyni, ásamt eftirfarandi tillógu
frá stjórn félagsins að breytingu á frumvarp-
inu: „Prófessorum í Háskóla íslands verði
bætt inn í upptalningu á embættismönnum
samkvæmt 22. gr. frumvarps til laga um rett-
indi og skyldur starfsmanna ríkisins. Til va*a
skal stjórn félagsins hlutast til um að >a
yfirlýsingu ráðherra menntamála og fjúrma
um, að prófessorar verði áfram embættis-
menn ríkisins eins og þeir hafa verið aha
götur, frá því Háskóli Islands var stofnaður
1911.“ Tillagan var rækilega rædd og 'ög
fram eftirfarandi bókun: „Háskólaráð telur
stöðu prófessora Háskólans sem embætt'S
manna skipta sköpum fyrir þróun Hásko
íslands sem háskóla og rannsóknarstofnunar-
Ráðið felur rektor að vinna að því, að prófess^
orar teljist embættismenn skv. frumvarpi 1 ^
laga um réttindi og skyldur starfsmanna i
ins.“ Bókunin var samþykkt santhljóða.
09.05.96: Inn á fundinn komu Ástrá u
Eysteinsson, formaður Vísindanefndar 1
skólaráðs, Guðvarður Már Gunnlaugss°jj:
formaður Félags háskólakennara, og ‘0a
Hugason, stjórnarmaður í Félagi hasko
kennara. Til umræðu var frumvarp til laU
um breytingar á sérákvæðum í lögunj
réttindi og skyldur starfsmanna ríkisn