Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 325
Skýrslur starfsnefnda háskólaráðs
323
menntastefnu (1993), um drög að úrræðum
fyrir blinda/sjónskerta nemendur (1994), um-
sagnir urn frumvörp til laga um grunnskóla
°g framhaldsskóla (1994), þingsályktunartil-
|ögu frá menntamálanefnd Alþingis um nám
> iðjuþjálfun (1994), en Kennslumálanefnd
gaf umsögn um sama mál í nóvember 1989.
bá var veitt umsögn um þingsályktunartil-
^ögu frá menntamálanefnd Alþingis um sum-
annisseri (1995) og um frumvarp til laga um
framhaldsskóla (1995).
Fjallað var um hugmyndir Stúdentaráðs um
sumarnám (1994) og um opinn háskóla, sem
m'ðaði að því að gera nám við Háskólann þver-
faglegt (1995), og einnig voru ræddir í nefnd-
inni möguleikar á að setja á laggirnar ferða-
málanám á háskólastigi og umhverfisnám.
S.l Reglur um doktorsnám: Veturinn 1994-
'595 íjallaði Kennslumálanefnd um reglur
Um framhalds- og doktorsnám í hinum ýmsu
ðeildum Háskólans. Deildir voru misvel á
Veg komnar með að setja saman slíkar reglur,
°g Ijóst var, að þörf væri á að samræma þær.
Unnið var að því að setja saman almennar
viðmiðunarreglur um slíkt nám í samvinnu
Vlð Vísindanefnd háskólaráðs. Vísindanefnd-
m samdi álitsgerð um efnið, sem lögð var
í háskólaráði 24. september 1996.
ifennslumálanefnd hafði þá fjallað um við-
miðunarreglurnar. Að máli þessu verður
afram unnið í samvinnu við Vísindanefnd og
ennslumálanefnd.
^ Endurmenntunarstofnun: Kennslu-
málanefnd stofnaði til funda með stjórn End-
Urmenntunarstofnunar haustið 1994 um ýmis
Pau mál, sem snertu bæði stofnunina og Há-
skolann. Starfsemi Endurmenntunarstofnun-
a>'hefur vaxið hröðum skrefum og kernur í æ
j! ara mæli inn á og tengist starfi hinna ýmsu
Uei>da og stofnana Háskólans, og því er full
5Urf a að tryggja samráð og samstarf beggja
a 'la- Á fundum með fulltrúum Endurmennt-
narstofnunar var m. a. íjallað um nauðsyn á
aukinni endur- og símenntun kennara, hvort
ve c'Ur í Háskólanum eða við aðra skóla. Þá
ar rætt um nauðsyn þess, að stofnunin hefði
laaið. samráð við háskóladeildir um skipu-
gmngu námskeiða, þar sem námið væri
atlUr í starfi Háskólans og námskeið þau,
m boðið væri upp á, þyrftu að standast
rræðdegar kröfur.
Þórður Kristinsson, framkvæmdastjóri
kennslusviðs.
5.3 Kennslumálanefnd og Fjármálanefnd:
Þegar fyrir lá í upphafi árs 1992, að framhald
yrði á niðurskurði íjárveitinga til Háskólans,
þrátt fyrir sívaxandi íjölda stúdenta, leitaði
Fjármálanefnd eftir samráði við Kennslu-
málanefnd um það, með hvaða hætti hún gæti
komið að því að móta forsendur fjárúthlutana
til deilda og námsbrauta.
5.4 Kennslumálanefnd og Alþjóðasam-
skiptanefnd: Aukin þátttaka Háskólans í al-
þjóðasamskiptum hefur í vaxandi mæli sett
mark sitt á starf háskólakennara og nám stúd-
enta. Því þótti full ástæða til að ræða slík sam-
skipti í samvinnu við Alþjóðasamskiptanefnd.
Var stofnað til slíkra umræðna á haustmisseri
1994, og stóðu þær fram á vormisserið 1995.
Nokkuð var rætt um kröfur, sem gera yrði
til erlendra stúdenta, sem sækja nárn við Há-
skólann og um möguleikann á því að auka
kennslu á erlendum tungumálum fyrir gisti-
stúdenta. Nauðsynlegt þótti, að háskólaráð
skerpti enn frekar á reglum um kennslu í er-
lendum tungumálum fyrir gististúdenta. Bréf
var sent deildum í nafni nefndanna tveggja,
þar sem óskað var eftir hugmyndum þeirra og
tillögum um reglur í þessum efnum.