Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 347
■§hyrslur starfsnefnda háskólaráðs
345
®en R- Martin og dr. Thomas G. Whiston frá
Science Policy Research Unit (SPRU) við há-
skólann í Sussex. Þessi stofnun er fremsta
st°fnun Bretlands í rannsóknum á vísinda- og
l®knistefnu. Martin og Whiston fluttu erindi
nrn aðferðir til forgangsröðunar og kosti
nennar, en einnig fjölluðu þeir um, hvaða
§alla forgangsröðun getur haft fyrir vísindi og
Pjóðfélagið. Auk ráðstefnunnar fluttu Bret-
arn’r erindi um aðferðir og erfiðleika við að
^^la árangur í rannsóknum.
R'takaupafé
A fundi háskólaráðs, 19. desember 1996,
'arVísindanefnd háskólráðs falið að gera til-
ngur um úthlutunarreglur Ritakaupasjóðs,
s r. lið l.li innan fjárlagaramma Háskólans.
Milli
(tilki
aranna 1995 og 1996 hafði ritakaupafé
íaupa tímarita og geisladiska) verið skorð-
!.. n'óur um 28,6%. Vísindanefnd skilaði til-
nSu «1 rektors og háskólaráðs þann 3. mars
-U Skoðun nefndarinnar var, að ritakaupa-
e til Háskólans þyrfti verulega að auka.
ormlegt gæðamat utanaðkomandi aðila á
r®ðasviðum Háskólans hefúr undantekinga-
Ust óent á ónógan ritakost, sem einn megin-
anda fræðasviðanna. Eftir umræður og
rumúrvinnslu gagna komst Vísindanefnd að
^1’ uð ekki væru nægileg gögn fyrir hendi til
fnota framtíðareglur um skiptingu ritakaupa-
jar. Qera yrgj Gttekt á stöðu Landsbókasafns
b a'i'Í Háskólabókasafns og meta, hvernig
0 Þjónaði hinum ýmsu fræðasviðum, að því
r hmarit varðar. Ennfremur yrðu þarfir há-
q 0 arr>anna kannaðar eftir fræðasviðum.
gnaöflun sem þessi er tímafrek, og því kaus
u 'Slr!<!anefr|d að gera tillögu til bráðabirgða
ne).s i Ptmgu fyrir árið 1997. Tillaga Vísinda-
j .nuar gerir ráð fyrir, að sjóðnum verði skipt
sk°mu hlutföllum og 1996. Þó er 1 m. kr. ekki
a milli deilda, heldur er henni ráðstafað
var’Ptr' til raunvísindadeildar. Ágreiningur
ó , tefndinni um tillöguna, einkum um
'Pt fé til raunvísindadeildar.
rannsóknarnáms
fyj. (Þ'uiögum ársins 1997 fékk Háskólinn í
sók 3 sérstaka fjárveitingu til rann-
indaarnarns (Á2 m. kr.). Háskólaráð fól Vís-
dej|d'ufnt' að skipta fjárveitingu þessari milli
tj]|d a’ °8 er nefndin um þessar mundir að skila
gu að skiptingu hennar. Nefndin leggur til,
Halldór Jónsson, deildarstjóri
rannsóknarsviðs.
að fénu verði skipt milli deilda á grundvelli
fjölda framhaldsnema, fjölda brautskráninga
og árangri deilda gagnvart Rannsóknarnáms-
sjóði. Þá er lagt til, að hluta fjárins verði haldið
eftir á ári hverju til að styðja við nýjungar á
sviði ffamhaldsnáms og til að styrkja námskeið
á framhaldsstigi, sem eru í boði fýrir nemend-
ur í fleiri en einni deild.
Umsagnir
Vísindanefnd leggur á hverjum tíma veru-
lega vinnu í umsagnir af ýmsu tagi fyrir rekt-
or og háskólaráð eða stjórnvöld. Meðal um-
sagna, sem nefndin hefur gefið frá 1991, má
nefna umsögn um vísindastefhu ríkisstjórn-
arinnar og umsagnir um ýmis lagafrumvörp
Alþingis og um stefnumótun Rannsóknar-
ráðs íslands. Auk þess hefur nefndin gefið
umsagnir um reglugerðir stofnana Háskól-
ans, um breyttar reglur um rannsóknarmiss-
eri kennara, reglur deilda um meistara- og
doktorsnám, breytingartillögu um skipan í
dómnefndir, skipulagsmál rannsóknarsviðs,
stofnun aðstoðarmannasjóðs og um hug-
myndir Fjármálanefndar háskólaráðs um
reiknilíkan til að skipta rannsóknarfjárveit-
ingu Háskólans.
Halldór Jónsson.