Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 362
360
Árbók Háskóla íslands
1»
áfepit I m V íj'í f PSi n
|Ui ;1: f S ndU™enntrlarSt0fnUnar V0rið 1997; 13110 frá vinstri: EHn Björg Héðinsdóttir,
Sigurðardottir, fulltrúi, Ragna Björt Einarsdóttir, fulltnii, Gunnhildur
fulltrúi Á.nk’n h 'r"' rMargret S' Bjomsdottir, endurmenntunarstjóri, Kristín Elfa Bragadóttir,
liárhe mhf Á ,1?13 Larosdottlr’ skrifstofustjóri, og Hjördís Björg Andrésdóttir, umsjónarmaður
Þome Sónírn dmtVa?- noðn,nU BjÖrtYngvadóttur, aöstoðarforstöðumann og Signinu Osk
Porgeirsdottur (ljosm. Knstjan E. Einarsson).
Byggingarnefnd hefur starfað frá miðju
an 1996, og jDann 9. september 1997 voru
lagðar fyrir stjórn Endurmenntunarstofnunar
teiknmgar af um 1.100 m2 viðbyggingu við
Tæknigarð. Á sama fundi lagði stjórnarfor-
maður fram tillögu um, að stjórnin sam-
þykkti að standa að byggingunni ásamt
Tæknigarði hf. Sú tillaga var samþykkt á
stjornarfundi þann 29. september 1997. í lok
árs 1997 var staða byggingarmála sú, að arki-
tekta- og verkfræðihönnun var að ljúka, og
myndu framkvæmdir þá hefjast eftir u. þ. b.
tvo mánuði. Vonast var til, að kennsluhús-
næðishlutinn yrði tilbúinn til notkunar 1. okt-
óber 1998. Yrði þá komið í höfn eitt brýnasta
urlausnarefni stofnunarinnar á sl. árum.
Byggingakostnaður nýja hússins var áætlað-
ur um 85 m. kr. auk búnaðar.
í október 1998 flutti Endurmenntunar-
stofnun í hið nýja hús á Dunhaga 7. Fyrsta
skoflustunga þess hafði verið tekin 30. mars
það ár, og húsið var tekið í notkun 1. október.
Husið er tvílyft, alls um 2.000 m2. Það til-
heyrir Endurmenntunarstofnun að 3/4 hlutum
og tölvunarfræðiskor að V4 hluta. Á efri hæð
eru sknfstofur Endurmenntunarstofnunar og
þrjár kennslustofur, þar af ein tölvustofa. A
neðri hæð eru tvær kennslustofur EHÍ, önnur
þeirra er fyrirlestrasalur með hallandi gólf'
og rúmar 80 manns. Einnig eru á neðri hæö
kennslustofur og vinnuherbergi tölvunar-
fræðiskorar. Nýja húsið bætir verulega úr
húsnæðisþörf Endurmenntunarstofnunar.
Endurskoðun á stöðu Endurmenntunar-
stofnunar
Eins og fram kemur í inngangi starfar
Endurmenntunarstofnun samkvæmt reglU"
gerð frá árinu 1991 og samstarfssamning1’
sem byggir á þeirri reglugerð. Stjóm stofnun-
arinnar taldi tímabært að endurskoða reglu
gerðina vegna breytinga á starfseminni. Sarll_
þykkti hún á stjórnarfundi, 23. apríl 1997, að
rita bréf til rektors og óska eftir því, að staða
Endurmenntunarstofnunar innan Háskólans
yrði endurskoðuð, einkum með hliðsjón a
því viðbótarnámi, sem í vaxandi mæh vie°
boðið upp á. Rektoraskipti haustið l^
töfðu málið, en Páll Skúlason, sem tók vl
rektorsstörfum, skipaði nefnd í málið.
Guðrún Björt Yngvadóttm