Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 367
jjgnnsóknar- oa þjónustustofnanir
365
Háskólabíó.
Samhliða kvikmyndahússrekstrinum hasl-
a 1 Háskólabíó sér völl í útgáfú myndbanda
náði umtalsverðri markaðshlutdeild þar.
^ ar það með umboð fyrir tvö stærstu kvik-
yndaver Bandaríkjanna, Universal og Para-
^punt, 0g gaf jafnframt út ijölda gæðamynda
ra óðrum heimshlutum, einkum Evrópu.
Vlð hönnun Háskólabíós hafði sérstök
ersla verið lögð á að hafa hljómburð eins
Jord °8 k°StUr Var' Hönnuðir voru wilhelm
an og sonur hans Niels; þeir sömu og
^onnuðu hljómburð i hinu víðfræga Sinfóníu-
tó Sj. ^yðneyborgar í Ástralíu. Luku margir
b n 'starmenn á þeim tíma upp lofsorði um
anJrburð'nn 1 bíóinu. Niels Jordan var síð-
i t en§inn til að hanna hljómburð í viðbygg-
h;h'ð' tJasi<ólabíós. Frá upphafi Háskólabíós
ó 1 Sinfóníuhljómsveit íslands stóra sal
baS,Ushl hljómleikahalds og æfinga. Hélst
íð rímabilinu>en ektir að byss*halði ver"
á leú biðið’tolc SÍ einnig skrifstofuhúsnæði
°8 ^Utti hælcistöðvar sínar þangað.
hafð' bUr en kvikmyndahúsið var stækkað,
tii r-'\Ver'ð nokkuð um’ að húsið væri leigt út
Se stefnuhalds, enda eina samkomuhúsið,
þáttt f3t rumað stórar ráðstefnur (yfir 500
Með3 enðurl’ efundan voru skilin íþróttahús.
varbana tuncl' Reagans og Gorbasjovs stóð,
aðstög010 iei8t út sem fjölmiðlamiðstöð með
tnenn p,!?rir talsmenn forsetanna og frétta-
starfse t,r stækkun hússins jókst ráðstefnu-
langvinm,nhins ve8ar til muna, og það varð að
Semm1S u3Sta raðstefnustað á landinu, þar
■ a- þing Norðurlandaráðs voru haldin.
Framlag til Sáttmálasjóðs
Það tímabil, sem hér er fjallað um, átti Sátt-
málasjóður kost á því sem eigandi bíósins að að
fá endurgreidd 90% af virðisaukaskatti á að-
göngumiðum, gegn því að andvirðið gengi til
jress að sinna menningarhlutverki hans. Á
grundvelli þessa ákvæðis runnu þessar upp-
hæðir til Sáttmálasjóðs á umræddum árum:
1988 9.626.596 kr.
1989 12.978.623 -
1990 12.143.817 -
1991 15.707.141 -
1992 11.752.276 -
1993 14.097.680 -
1994 21.879.997 -
1995 18.572.501 -
1996 19.329.791 -
1997 24.927.621 -
í árslok 1987 nam bókfært eigið fé Há-
skólabiós 115,6 m. kr., en í árslok 1997 var
það orðið 227,1 m. kr. Raunvirði þess var þó
hærra eins og brunabótamat byggingarinnar
eitt sér gefúr til kynna, en það var í lok um-
rædds tímabils 1.229 m. kr.
Þórir Einarsson.
Heimildir:
Fundargerðarbœkur stjórnar Háskólabiós; - Ársreikning-
ar Háskólabíós; - Úr húsnœðis- og byggingasögu Há-
skóla tslands II, eftir Pál Sigurðsson. Reykjavík 1991; -
Mánudagsmyndir alla daga, handritsdrög að sögu Tjarn-
arbíós og Háskólabíós, eflir Skarphéðin Guðmundsson.
Reykjavík 1999; - Saga Háskóla íslands, cftir Guðna
Jónsson. Reykjavík 1961; - Álitsgerð, eflir Stefán Má
Stefánsson, prófessor, og Þorgeir Örlygsson, prófessor.
Rvk. 1992. - Fasteignamat ríkisins.