Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 369
367
Jjgnnsóknar- oa þ|ónustustofnanir
amkorna í hátíðarsal Háskóla íslands á 50 ára afmæli Háskólabókasafns, 1. nóvember 1990. í
emstu röð eru, talið frá vinstri: Margrét Þorvaldsdóttir, Vigdís Finnbogadóttir, Svavar
estsson, Einar Sigurðsson og Margrét Anna Sigurðardóttir. í annarri röð sjást, frá vinstri,
afi1Stln ^énsdóttir, Björn Sigfússon, Guðriður Erasmusdóttir og Jón Steffensen; og þar fyrir
^ an * r°ó eru Anna Sigurðardóttir, Vilborg Guðjónsdóttir, Jón Aðalsteinn Jónsson,
§a Jóhannsdóttir, Jón Marínó Samsonarson og Finnbogi Guðmundsson.
• tarfsmönnum fjölgaði nokkuð á tímabil-
0 ^rið 1989 voru þeir 18 talsins, en voru
■ nir 22,5 í lok ársins 1994 (sjá töflu 3). Á
tilað1ÍnU 1991-1994 fékkst heimild ár hvert
a , , verja nokkru fé úr byggingarsjóði Þjóð-
Há i' u 111 timabundinna ráðninga í
að r °lal3ékasafn °g Landsbókasafn. Um var
. °a störf vegna undirbúnings að samein-
IjA,. sahlanna, vegna aðlögunar nýs tölvu-
ann skraningar íslenskra rita aftur í tím-
Há V ‘Öbót Þessi nam 4-5 stöðugildum í
VS °labékasafni arin 1992-1993, en þau
u um einn tugurárið 1994.
bók r'..fl-lérn Sigfússon, fyrrverandi háskóla-
ski aVbrður> lést 10. maí 1991. Hann var
ge a Ur háskólabókavörður 1. mars 1945 og
starf a emhætti til 1. september 1974, en
Starfk 1 Sléan vid safnið eitt ár í viðbót.
fuli. lmi ér' Björns í bókasafninu nam því
llum þremur áratugum.
^ðföng
gr^ðföng til safnsins 1989-1994 eru til-
bessi - * tollu 1' Kostnaður vegna ritakaupa
ar var sem hér segir:
1989 32,2 m. kr.
1990 28,7 -
1991 33,5 -
1992 31,8 -
1993 35,0 -
1994 41,0 -
Kostnaður við ritakaup hefur farið jafnt
og þétt hækkandi á tímabilinu. Reynt hefur
verið að halda fjölda tímaritsáskrifta svip-
uðum milli ára, en dregið hefúr verið úr
kaupum á bókum.
Ritagjafir
Bókasafnið hefur á hverju ári fengið
góðar gjafir bóka og tímarita frá ýmsum vel-
unnurum safnsins, bæði stofnunum og ein-
staklingum. Verða hér nefndar stærstu gjaf-
irnar. Dr. Jón Steffensen, prófessor emeritus,
arfleiddi Háskólabókasafn að bókasafni sinu
(alls um 6.000 bindum) svo og einbýlishúsi.
Getið er um þessa merku gjöf í sérstökum
kafla. Menningarstofnun Bandaríkjanna af-
henti árið 1993 meginhluta Ameríska bóka-
safnsins, alls um 6.000 rit, og var tilskilið, að