Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 370
368
Árbók Háskóla íslands
Tafla l.Aðfóng 1989-1994 1989 1990 1991 1992 1993 1994
íslensk tímarit
Keypt 89 95 96 96 95 90
Gjafir 99 102 103 104 105 98
Skylduskil 686 626 468 867 707 1.050
íslensk tímarit samtals 874 823 667 1.067 907 1.238
Erlend tímarit
Kaup Háskólabókasafns 1.483 1.520 1.523 1.452 1.436 1.511
Kaup stofnana Háskólans 228 222 231 236 235 231
Gjafir/ritaskipti 900 886 890 862 857 850
Erlend tímarit samtals 2.611 2.628 2.644 2.550 2.528 2.592
íslensk og erlend tímarit
samtals 3.485 3.451 3.311 3.617 3.435 3.830
Eldri árgangar tímarita 636 360 290 193 244 110
Bækur
Keyptar 4.315 3.157 2.835 2.802 2.752 2.591
Gjafir/ritaskipti 1.710 3.600 3.132 2.956 7.512 1.398
Skylduskil 561 534 529 655 469 247
Bækur samtals 6.586 7.291 6.496 6.413 10.733 4.236
Nýsigögn (fjöldi verka)* 49 12 60 30 24 50
Örgögn (fjöldi verka)** 43 20 10 3 1 13
Geisladiskar (CD-ROM) - - 9 12 12
Tölvudisklingar - - 57 9 - 2 8.242
Ritauki alls 10.799 11.134 10.233 10.277 14.449
Bindafjöldi alls við árslok 285.468 296.602 306.835 317.112 331.561 339.803
Fjöldi hillumetra við
árslok (30 b/m) 9.515 9.887 10.228 10.570 11.052 11.3/u
* Til nýsigagna teljast myndbönd, snældur o.fl. ** Til örgagna teljast filmur og fisjur.
bækurnar yrðu til almennra nota í bókasafn-
inu. Gjafasendingum Blackwell-útgáfunnar í
Bretlandi iauk á árinu 1990 með atliendingu
á mjög stórri sendingu. Gjafaritin hafa borist
allt frá árinu 1983, og hefur safnið alls tekið
á móti 3.000 bindum bóka og tímarita. For-
göngu að þessari gjöf hafði Per Saugman,
forstjóri forlagsins. Bókasafn dr. Gunnars
Böðvarssonar, prófessors, sem lést 9. maí
1989, var afhent með viðhöfn 30. júní 1990.
Alls nemur gjöfin um 2.000 bindum, auk
bréfa og handrita. Meðal þeirra, sem færðu
bókasafninu veglegar bókagjafir á tímabil-
inu, skal nefna dr. Robert Cook, prófessor í
ensku (um 500 rit), Helga Haraldsson, dósent
í rússnesku (um 700 rit), frú Beatrice Bixon
(rúmlega 600 rit) og frú Gabriele Jónasson,
ekkju dr. Matthíasar Jónassonar, prófessor^,
en hún afhenti bókasafn manns síns
honum látnum.
Ritaskipti fiöl.
Bókasafnið hélt uppi ritaskiptum vl°
margar erlendar stofnanir. Einnig fékk sa
sent talsvert af ritum án þess að sen
nokkuð í staðinn, og héðan voru ýmis _ ,
send, án þess að sú kvöð fylgdi, aó anlerU
kæmi á móti. Þau rit, sem send eru héðan, .
einkum doktorsritgerðir og útgáfurit Has ^
ans. Fjöldi þeirra aðila, sem safnið sktp 1 ^
með þessum hætti, er um 430. R|l> ^ ^
safnið þáði í skiptum, voru um eitt þusu
ári hverju.