Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Qupperneq 401
399
Jjgnnsóknar- QQ þjónustustofnanir
íþróttahús
Þörf fyrir nýtt íþróttahús verður æ brýnni,
Pví stúdentum ætti að fjölga talsvert ennþá á
"æstu árum. Eins og þeir muna, sem fylgst
uafa með íþróttamálum Háskólans, var skip-
uð finim manna nefnd árið 1987 til þess að
§era tillögur um byggingu íþróttamiðstöðvar
ynr Háskólann. í nefndina voru skipaðir auk
undirritaðs: Jónas Hallgrímsson, prófessor,
aldimar K. Jónsson, prófessor, Þórólfur
órlindsson, prófessor, og Ólafur Darri
^ndrason fyrir hönd stúdenta. Ólafur Darri
tætti i nefndinni í febrúar 1990. í stað hans
°m Hlynur Grímsson, læknanemi. Fór
nefndin af stað með miklum krafti og náði
Ptottahúsi inn á framkvæmdaáætlun Há-
skólans 1988. Átti að veita 5 m. kr. til þess
og 15 m. kr. 1992. Auk þess fékk
uefndin því til leiðar komið, að lóð var valin
undir fyrirhugað íþróttahús fyrir neðan ytra
orn Oddagötu á hentugum stað við nýja
s,udentahverfið. Allt stefndi í rétta átt, og
Voru menn bjartsýnir á, að nýtt íþróttahús
yrði risið 1995.
Knattspyrnufélag Reykjavíkur sýndi í
VPPhafi áhuga á því að taka þátt í byggingu
Prottahúss með Háskólanum og íþróttafélagi
uenta. Var það óbein ávísun á ríflegan
, y’k frá Reykjavíkurborg, þar sem sú regla
., Ur gilt um byggingu íþróttamannvirkja
Orobufélaga j íþróttabandalagi Reykjavíkur,
? °orgin greiddi allt að 80%. í ljósi þessa fór
^ormaður nefndarinnar, Valdimar Örnólfs-
, ’ a fund Davíðs Oddssonar, þáverandi
i 0rgarstjóra, í maí 1990, og kynnti málið fyr-
r mnum og fór fram á þátttöku borgarinnar í
yggingarkostnaði fyrirhugaðs íþróttahúss.
oorgarstjóri sýndi málinu strax áhuga og
agðist rnundu beita sér fyrir því, að Reykja-
'urborg legði frarn 30% af kostnaðinum á
^noti 1 o% frá K. R., 10% frá í. S. og 50% frá
s(askólanum. Hann nefndi meira að segja
h'ax kugsanlegt framlag borgarinnar. Taldi
i ann sjúHsagt, að stefnt yrði að því, að bygg-
^ gaframkvæmdir hæfust árið 1991, og
®mu þá þegar 7-10 milljónir frá borginni og
0 40 milljónir á ári 1992, 1993 og 1994,
B‘°að við það, að húsið yrði fullgert 1995.
a nann um bréf frá rektor, Sigmundi Guð-
tö?rnasynf þar sem farið væri fram á þátt-
þejU ðorgarinnar í byggingu íþróttahúss á
1111 Þmscndurn, sem getið er um hér að
Valdimar Örnólfsson, íþróttakennari, og
Sveinbjörn Björnsson, háskólarektor, árið
1997, en þá voru 30 ár liðin, frá því Valdimar
tók við starfi íþróttastjóra Háskólans, að
Benedikt Jakobssyni látnum.
framan. Tilkynnti Valdimar Örnólfsson þetta
strax rektor og íþróttahússnefnd.
Því miður átti nýtt íþróttahús fáa talsmenn
í háskólaráði á þessum tíma, og mun það hafa
átt sinn þátt í því, að það dróst í urn það bil ár
að senda borgarstjóra umbeðið bréf. En þá var
Davíð Oddsson því miður kominn á hraðferð
úr borgarstjóraembættinu yfir í landspólitík-
ina og hafði öðru að sinna en að byggja
íþróttahús með Háskólanum. Barst aldrei svo
vitað væri svarbréf við bréfi rektors. Heldur
mun háskólaráð hafa tekið því fálega, þegar
fréttist af bréfi rektors til borgarstjóra og ekki
allir ráðsmenn harmað það, þótt málið koðn-
aði niður. Þegar taka átti málið upp aftur við
Markús Örn Antonsson, sem tók við af Davíð,
kom hann af fjöllum og hafði aldrei heyrt
minnst á það. Ekki létti það róðurinn hjá
íþróttanefndinni, hversu áhugalitlir stúdentar
virtust vera um húsbygginguna. Kom það í
ljós við undirskriftasöfnun byggingunni til
stuðnings, þar tók aðeins V3 hluti þeirra þátt í
henni. Til þess að reyna að ráða bót á þessu
áhugaleysi, réðst íþróttanefndin í það að láta
útbúa upplýsingabækling til þess að opna
augu manna fýrir þörf á nýju Iþróttahúsi. Von-