Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Side 441
439
Bgnnsóknar- oa þiónustustofnanir
telpna á aldrinum 12-42 ára höfðu verið
gerðar öll ár síðan 1979. Þegar þessi faraldur
byrjaði, höfðu þær aðgerðir náð til 98%
kvenna, sem þá voru í þeim árgöngum. í
rauðuhundafaraldrinum 1992-1996 var að-
eins ] fóstureyðing gerð vegna rauðuhunda-
sýkingar. Þær 15 aðrar ófrískar konur, sem
■entu í staðfestri og verulegri sýkingarhættu í
Pessum faraldri, höfðu mótefni íyrir far-
aldurinn, 11 þeirra eftir bólusetningu og 4
eftir eðlilega sýkingu. Þær eignuðust allar
uetlbrigð börn. Rauðuhundavarnirnar sönn-
uöu þannig rækilega gildi sitt.
Rannsóknir á ónæmisástandi islenskra
venna gegn rauðurn hundum (rubella) hafa
'á upphafi verið hlutur Háskólans í starfinu
a rannsóknastofunni. Síðan 1979 hafa mót-
e:ni 8egn rauðum hundum verið mæld í blóði
ura 12 ára grunnskólastúlkna á landinu, þær
•uotefnalausu bólusettar í skólaheilsugæsl-
Unni og síðan gerð mótefnamæling næsta
. °laár til að kanna árangur bólusetningar-
jnnar og til þess að hafa tækifæri til að endur-
aka hana, ef eitthvað hefur bilað. Þegar
stulka verður ófrísk í fyrsta sinn, liggja nið-
Urstöður mælinganna fyrir. Til frekara örygg-
eru ófrískar konur endurmældar í mæðra-
verndirmi. Hafa þannig fengist haldgóðar
upplýsingar um endingu mótefna eftir bólu-
Setningar. Mjög gott samstarf náðist við alla
s olaheilsugaeslu á landinu um þetta verk-
e.ru. Mæðraverndin greiddi Háskólanum lágt
Siald fyrir sýnin úr ófrískum konurn.
Haustið 1992 gusu upp heiftarlegar launa-
uur á milli fjármálastjórnar Landspítala og
j lrra Hffræðinga og meinatækna, sem ráðn-
voru á rannsóknastofúna af fjármála-
f^jutti fyrir hönd Ríkisspítala. Þar greindi
*t.a um samninga, sem fjármálastjórnin
Serði við starfsfólk úr þessum stéttum mörg-
arurn áður. Starfsmennirnir og samninga-
. eun fjármálastjórnar Landsspítala eru einir
in y r^Sa®nar um> hvað fram fór við þá samn-
gagerð. Undirrituð, forstöðumaður rann-
var I?a,st:of'-lnnar, kom þarhvergi nærri, heldur
an 111111 að vinna á rannsóknastofunni, með-
starfsniennirnir voru fjarverandi við
la^H'HSagerð á skrifstofu Ríkisspítala, enda
st"ftarnál Ríkisspítala ekki í verkahring for-
0 umanna deilda þar, og síst af öllu þeirra
rstóðuinanna, sem sjálfir hafa aldrei verið
ráðnir hjá Ríkisspítölum eða skipaðir þar í
starf. Eiginlega verður að gera þá kröfú til
opinberra samningsaðila, að þeir viti við
hverja þeir semja og um hvað. Þessar launa-
deilur undu uppá sig og enduðu í útgöngu
starfsmannanna í september og afturkomu
þeirra án samninga nokkrum vikum seinna.
Starfsandinn á rannsóknastofunni breyttist að
sjálfsögðu til hins verra við þessa uppákomu
og varö aldrei samur aftur.
Ár 1993: Tvílembingarnir úr bólusetningatil-
rauninni, sem byrjaði 1992, voru fluttir í
sambýlið í gamla hesthúsinu á Keldum í maí
1993. Áætlað var að halda þeim í þessu
sambýli, þar til óbólusetta lambið hefði sýkst,
slátra parinu þá og reyna að rækta veirur úr líf-
færunum, sem þær setjast í. Þessar bólusetn-
ingatilraunir voru kynntar á 13. þingi nor-
rænna veirufræðinga í Danmörku, á bresk-
norrænu eyðniþingi í Noregi og á alþjóðaráð-
stefnu, sem haldin var í Reykjavík til að heiðra
minningu dr. Björns Sigurðssonar. Erindin,
sem þar voru flutt, voru prentuð í 724. hefti
Annals of the New York Academy of Sciences
1994. Er þar að finna fyrstu niðurstöður, sem
birtar voru úr þessum tilraunum. Vinnan
vegna rauðuhundafaraldursins, sem enn gekk,
var ótrúlega létt, ef borið er saman við vinnu-
álagið í fyrri faröldrum. Forvarnavinnan frá
fyrri árum skilaði sínu. Nær allar konur, sem
urðu ófrískar á faraldursárunum 1992-1996,
áttu eldri rauðuhundapróf, sem hægt var að
nota við áhættumatið, ef þær lentu nærri
sjúklingum. Allir rauðuhundasjúklingarnir,
sem sýni voru send úr til sjúkdómsgrcininga,
voru óbólusettir, ungir krakkar af báðum
kynjum og eldri strákar. Launadeilurnar
fýrrnefndu kraumuðu allt árið 1993 til skaða.
Ár 1994, fyrri hluti: Blóðsýni voru reglulega
tekin úr kindunum i gamla hesthúsinu á
Keldum. í þeirn fundust engin merki um nýjar
sýkingar, enda stutt síðan sambýlið við sýktar
kindur var tekið upp. Rauðuhundafaraldurinn
var enn í gangi. Vinnuálag vegna sýna úr
sjúkraþjónustunni var talsvert, aðallega vegna
öndunarfærasýkinga. Sýnum fjölgaði enn á
áhætturannsóknadeildinni. Lifrarbólguvinn-
an fór vaxandi. Launadeilurnar voru enda-
lausar, og nú komu upp nýjar hliðar á fjár-