Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 470
468
Árbók Háskóla íslands
Svefnrannsóknir
Sumarið 1990 réði Baldur Þorgilsson sig
sem sumarstúdent til Eðlisfræði- og tækni-
deildar (ET). Verkefni hans var að vinna að
tækjabúnaði til mælinga á sofandi fólki fyrir
rannsóknir Þórarins Gíslasonar, lungna-
læknis. Þórarinn var þá nýlega kominn til
starfa við Lungnadeild Landspítalans á Víf-
ilsstöðum. Hann hafði verið við nám og störf
í Lundi í Svíþjóð. Baldur haföi verið í sam-
starfi við Þórarin um námsverkefni, sem
hann vann að við DTH i Kaupmannahöfn.
Sumarverkefni Baldurs var að halda áfram
við námsverkefnið, en það var að þróa tæki
til að taka upp nokkrar mælistærðir, meðan
fólk svaf. í fyrstu var það stelling fólks í rúm-
inu, þ. e. hvort fólk lá á baki, maga, hægri-
eða vinstri hlið og mæling á streymi öndun-
arlofts um nef og munn. Tækið gat tekið
slíkar upplýsingar upp í átta klukkustundir
eða heila nótt. Þróun tækisins fólst annars
vegar í að útbúa nema, sem skynjaði öndun-
arloftflæði, en nemi til upptöku á svefnstell-
ingu var aðkeyptur. Hins vegar var að þróa
rafeindabúnað til skrásetningar á þessum
merkjum. Þaðan mátti síðan að morgni, eftir
einnar nætur svefn, flytja merkin yfir á tölvu
og vinna úr þeim. Fyrsta frumgerð tækisins
var nefnd Ql. Hún náði aldrei því stigi að
vera notuð í klínísku starfi.
Baldur réði sig að loknu námi til Verk-
fræðistofu Eðlisfræði- og tæknideildar
(VET) vorið 1992. Fékk hann ýmis verkefni,
og var þróun tækni til mælinga á svefni það
stærsta. Vann hann mikið með Þórarni Gísla-
syni næstu árin. Úr því samstarfi kom Q2 eða
næsta frumgerð svefnmælingartækisins. Það
tók upp auk íyrrnefndra stærða eins rása
heilalínurit (EEG). Auk þess hafði það tæki
skjá og gat birt merkin þar í rauntíma. Þannig
mátti skoða, hvort allt væri í lagi með upp-
tökuna í upphafi nætur. Hjúkrunarfræðingar
settu nemana á sjúklingana, sem komu í
svefnrannsókn á Vífilsstaðaspítala. Þeir
sváfu þar a. m. k. eina nótt og stundum fleiri.
Q2 komst sem sagt í klíníska notkun, og með
honum voru á næstu árum mældir u. þ. b. 300
sjúklingar. Baldur hafði mikið að gera við að
aðstoða við notkun tækisins, og var hann oft
kallaður upp á Vífilsstaði að kvöldi, þegar
verið var að setja upp mælibúnaðinn.
lelgi Kristbjarnarson, læknir, stofnandi ^
f. og einn af frumkvöðlum svefnrannso
slandi.
Q2 var notaður, þar til Embla kom' ^
'lögu hf. Helgi Kristbjarnarson, ge , saja,
afði um nokkurra ára skeið unm ’
innu við ýmsa að þróun búnaðar ti UPP ^]_
heilariti til svefnrannsókna á sínum .
agum. M. a. hafði undirritaður unm
iann nokkra mánuði veturinn 198- 1 ag
lelgi hafði fengið fyrirtækið Hugrun
míða fyrir sig frumgerð að svefnra
rtæki. Árið 1988 stofnaði hann y
dögu hf. og fékk til liðs við sig ul’ ‘ rtæki.
ræðinga til þróunar á sv^nra"nj° undsson,
/oru þar á meðal Rögnvaldur Þ . ■-nss0n
engdasonur hans, og Sigurjón 1 * ^ að
iá nýkominn úr námi. Sigurjon a sejnna
týra þróunarvinnu Flögu h ■ 0 þ^rarni
dedcare um langt árabil. Helga santau
jíslasyni var vel til vina og ^vað að
iækur sínar. Það varð úr, að e ® sem
læta við sitt tæki mælimoguleiK • {0g
•órarinn sóttist eftir. Þótt Helgi v þðrar-
'remst að skoða geðræn vandama b hlut.
nn að skoða öndunarveg, þJ v tj] að
allslega lítil viðbót að bæta v’°gvarð því
næla streymi öndunarlofts.