Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 551
549
Rannsóknar- og þjónustustofnanir
Upplýsingaþjónusta Háskóla ís-
lands 1991-1997
Forsaga
Upplýsingaþjónusta Háskóla Islands
(U. H.) var upphaflega Upplýsingaþjónusta
Rannsóknaráðs (U. R.) (1978-1988). U. R. var
fyrsti innlendi aðilinn, sem hóf skipulega
hagnýtingu á erlendum gagnabönkum með
beinlínusamböndum (í ársbyrjun 1979). Stofn-
unin var um árabil eini hérlendi aðilinn með
sh’ka þjónustu. Þjónustan var opin öllum. Hún
beindist einkum að innlendum rannsóknar-
stofnunum, atvinnulífi og námsfólki, einkum
Vlð H. í. Verkeíhin, sem unnin hafa verið,
skipta þúsundum. U. H. hefur því lengsta og
oiesta reynslu innlendra aðila á þessu sviði.
Húsnaeði, aðsetursskipti
Arið 1988 fluttist stofnunin frá Rannsókna-
ráði til Háskóla íslands, en staðsetning U. R.
hafði þó frá upphafi verið í H. í. eða á fjórðu
hæð í VR-ii húsi verkfræðideildar. Starfsemin
"utti í Aðalbyggingu H. í. árið 1996.
Starfsfólk
Starfsfólk U. H. á tímabilinu var einn for-
stöðuinaöur í fullu starfi, Jón Erlendsson, yf-
■rverkfræðingur, og Katrín Jónsdóttir, ritari.
^unnsókna- og þróunarstörf
hramleiðni í námi og fræðslu. Hagræðing í
Pekkingarstörfum: Verkefni U. H. árin
991-1997 beindust að bættri framleiðni í
nami og fræðslu (Samvinna kennara og nem-
<‘,n,í!a um, námsgagnagerð (1991), Námsnet
óskóla íslands (1997-) og síðar Framleiðni
1 námi ogfrœðslu (FNF) (1998)). Þetta verk-
6 n' var undirbúið árið 1997. Það fékk stuðn-
|n8 fjárlaganefndar Alþingis (1998). Verkefn-
ið
er unnið í samvinnu við Kennaraháskóla
slands og allmarga framhaldsskóla. í fram-
aldi af þessari áherslu hefur verið unnið að
PVl að byggja gagnagrunn, sem stuðlað gæti
a ^ víðtækari hagræðingu í þekkingarstörfum
hagræðingu almennt. Þekkingarstörf eru
yrasti þátturinn í rekstri nútímasamfélaga.
^e8ar þetta er ritað (í janúar 2006), hefur
‘ ”• (heitir nú Þekkingarnet) byggt upp
| j »nabanka á þessum sviðum, sem er rúm-
e8a 34.000 vefsíður. Gagnabankinn nýtist til
Jón Erlendsson, forstöðumaður.
tafarlausrar skriflegrar svarþjónustu, sem
hefur hlotið mikið lof. Hann er almennt að-
gengilegur á Veraldarvefnum. Gögn hans
lenda ítrekað í efstu sætum hjá stærstu leitar-
vél heims, Google. Um 60.000 tilvitnanir eru
í hann hjá sömu leitarvél (sjá nánar
ársskýrslur U. H. 1999-2005).
Stefnubreyting: Árið 1997 var mótuð ný
stefna. Hætt var að leggja áherslu á almenna
upplýsingaþjónustu, en almennur aðgangur
að Veraldarvefnum hafði dregið úr þörf fyrir
hana. Tekin var upp áhersla á þróunarverk-
efni, er stutt gætu að hagræðingu í ríkis-
rekstri með megináherslu á menntun og
þekkingarstörf. U. H. hefiir síðan byggt upp
gagnabanka á þessu sviði, sem er orðinn stór
á heimsmælikvarða. Ljóst er af þeim gögn-
um, sem safnað hefur verið, að unnt er að
hagræða mjög verulega í fræðslu, námi sem
og öllum öðrum þekkingarstörfum. Sam-
kvæmt fræðimanninum Peter Drucker varð
fimmtugfold framleiðniaukning í iðnaði á
20. öld. Að hans mati er kominn tími til að ná
viðlíka árangri í þekkingarstörfum. Þetta hef-
ur ekki gerst enn nema að hluta.