Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 579
Jjgnnsóknar- oa þjónustustofnanir
skólann í Lundi í Svíþjóð, en Guðmundur R.
Jónsson, verkfræðingur, og prófessor Valdi-
mar K. Jónsson hafa unnið að því hér heima.
Bestun á orkugjöfum til húshitunar: Verk-
efnið er tvíþætt. Litið var á tvær hitaveitur á
Islandi, þ. e. hitaveituna í Vestmannaeyjum og
Hitaveitu Akureyrar. Báðar eru þær í nokkrum
vanda. Hraunhitun í Vestmannaeyjum tók
enda, og því þurfti þar annan orkugjafa. Búið
var til bestunarforrit, sem athugaði hagkvæm-
asta kostinn, en til athugana voru teknir olíu-,
kola- og rafskautskatlar og varmadælur. Á
Akureyri var vandamálið takmarkaðir jarð-
varmageymar. Einnig er hiti jarðvökvans á
sumum stöðum of lágur, og skerpa þarf á hon-
urn. Hér var tekið til athugunar samspil jarð-
. ta, svartolíuketils og varmadælna. Tölvufor-
nt Var þróað fyrir heitavatnsnotkun á Akureyri
°8 hvernig hún er háð veðurfari. Einnig gefur
°rritið til kynna vatnsstöðu á jarðhitasvæð-
unum eftir vatnstöku af svæðinu. Með keyrslu
a forritinu fyrir gefið veðurfar í langan tíma
! ' ‘t- 20-30 ár), og með vaxandi fólksfjölda er
æ8t að sjá, hvaða orkugjafi er hagkvæmast-
UL þegar auka þarf aflið. Herdís Rafnsdóttir
°8 Atli Benónýsson hafa unnið að þessu verk-
p n' undir leiðsögn Valdimars K. Jónssonar,
a s Vddimarssonar og Bennys Bohms.
^ 'uggja fasa rcnnsli í borholum: Þegar vatn
yöur í bergi á jarðhitasvæðum og streymir
11111 1 borholur, má búast við, að rennsli þess
UPP borholuna verði tveggja fasa, fasi vatns
°8 gufu eða mettuð og jaítivel yfirhituð gufa.
Juppanleiki gufu tekur miklum breytingum,
lr því hve mikill raki er í henni. Þjappan-
1 1 vatns, gufu og blöndu þessara tveggja
uasa var reiknaður út. Þjappanleikinn breyttist
um n°kkrar stærðargráður, þegar vatnið skipti
m fasa- Hljóðhraðinn í blöndunni breytist
innig. Fundin voru áhrif uppleystra salta á
Jappanleikann. Þjappanleiki blöndu vatns og
ku u er notaður til að reikna þrýstifall í bor-
um og leiðslum fýrir tveggja fasa rennsli.
re'w'11^ ‘Var ÞjaPPauleikinn notaður til að
' na út hljóðhraðann og Mach-tölu. Sigur-
Ul lrýVemsson vann að þessu verkefni undir
ars r°n Valdimars Jónssonar og Jóns Stein-
á ] 3 udrnundssonar. Sveinn kynnti verkefnið
in > ’ e n®' Geothermal Reservoir Engineer-
81 Stanford í Kaliforníu 1988.
577
Prófessor Valdimar K. Jónsson.
Önnur verkefni: Tölfræðilegar aðferðir til
greiningar á mælistærðum og hegðun þeirra;
Mælingar og greining á varma- og vatnsnotk-
un húsa af ýmsum gerðum; Athugun á varm-
atapi í flutningsleiðslum; Þekkingarkerfi fyr-
ir rekstur hitaveitna; Notkun varmaskipta í
húskerfum hitaveitna og Orkumælir fyrir ís-
lenskar gegnumstreymishitaveitur.
Vinnslurannsóknir sjávarfangs
Samvinna verkfræðideildar og Rann-
sóknastofnunar fiskiðnaðarins hefur verið
náin árum saman. Stundaðar hafa verið rann-
sóknir á fiskimjölsvinnslu, nýtingu afgangs-
orku í frystitogurum, flotþurrkun í fiskimjöls-
verksmiðjum, frostþurrkun matvæla, vél-
vinnslu ígulkera og saltfiskverkun.
Vélvinnsla ígulkera og saltfiskvinnsla: Gerð
hefúr verið athugun á broteiginleikum ígulkera
og útfærð hugmynd að aðferð við vélvæðingu
tveggja þátta, opnun ígulkera og kynkirtlatöku.
í saltfisksvinnslu hefúr verið athuguð þyngd-
arrýmun saltfisks frá pökkun og þar til fiskur-
inn er afhentur kaupanda. Við pökkun á salt-
fiski þarf alltaf að vera meiri vigt en gefin er
upp. Þessi yfirvigt er til að vega upp á móti því,
að við geymslu og flutninga lekur eitthvað af
vatnsinnihaldi fisksins úr holdi hans. Ymsir