Hlín - 01.01.1951, Síða 148

Hlín - 01.01.1951, Síða 148
146 Hlin Sveitakona á Norðurlandi skrifar á útmánuðum 1951: Nú er maður að hamast í tóskapnum. Jeg spann alt fyrir jól, og hafði alveg nýja aðferð við leista- og peysulopann minn. Jeg má til með að segja þjer það, hvernig jeg fór með lopann. Jeg lagði hann þrefaldan saman og hafði svo 4 snúninga (á 15 þráða spunavjel). — Bandið lítur út alveg eins og siffrúgarnið hjer óður, þegar maður er búinn að þvo þetta, og indælt að prjóna úr því og áferðarfallegt. Sonur minn, sem heima er, prjónar leistana, þegar hann kemur úr húsunum. — R. Úr Gaulverjabæjarhreppi er skrifað haustið 1950: Mjer finst heimilisiðnaðurinn ein af máttarstoðum íslenskrar menningar, og þaraðauki andleg heilsulind. Kvenfjelagið okkar lifir svona sæmilegu lífi. — Við höfum altaf einhver viðfangsefni, þótt smá sjeu. Gefum stundum smá- gjafir til gagns og gamans. — Núna erum við að setja til all- langa voð, sem á að verða áklæði á stóla samkomuhússins hjer í Gaulverjabæjarhreppi. Voðin þarf að vera um 63 metrar. Netagarn uppistaða, en þrinnað band fyrirvef. Kvenfjelags- konur sjá um útvegun og vinnu á þessum vefnaði og við stönd- um undir kostnaðinum. — Þetta verður líka aðalverkefnið í vetur. — S. Frá Seyðisfirði er skrifað á útmánuðum 1951: Nú er blessuð sólin að hækka göngu sína enn á ný, og er þá sem aftur birti í hugum okkar og vonin glæðist um batnandi tíð og bjartari daga. Nú veit jeg að þú hefur gaman af að frjetta eitthvað af vinnu- brögðum okkar. Til gamans skal jeg segja þjer, að á s. 1. ári óf jeg hjer heima 10 vefi, að vísu ekki alla langa, svona 10—15 metra. Ekki óf jeg þá heldur alla ein, ungu stúlkurnar hjerna hafa fjarska gaman af að skjótast í vefstólinn hjá mjer, til þess að vefa sjer sessuborð eða borðrenning, og gjarnan hafa þær gaman af að vefa bara tuskumottur. — Jeg segi þjer satt, að þú hefðir gaman af að tala við ungu stúlkurnar hjerna og heyra, hve mikinn áhuga þær hafa fyrir vefnaðinum .— Nú langar okkur mikið til að hafa svolítið námsskeið eins og í fyrra. — Talsvert hefur verið unnið hjer af leistum og vettlingum. Frá Hrísey vorið 1951: Það er staddur hjer maður núna austan úr Fnjóskadal, og er hann hjer á vegum kvenfjelagsins, og er að spinna á spuna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.