Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 12
Tímarit Máls og menningar Við nám á Kaupmannaskólanum í Khöfn 1917, síðan blaðamaður um nokkurt skeið, hefur búið í Þórshöfn síðan 1932. Rit: Arktiske elegier og andre digte (1921), Höbjergning ved Havet (kvæði, 1924), Sange mod Várdybet (kvæði, 1927), Stjernerne vágner (kvæði, 1930), Blæsende Gry (skáldsaga, 1934), Den dunkle Sol (kvæði, 1936), Noatun (skáldsaga, 1938, ísl. þýð. Nóatún 1947), Den sorte gryde (skáldsaga, 1949), De fortabte spillemænd (skáldsaga, 1950, ísl. þýð. Slag- ur vindhörpunnar 1956), Moder Syvstjerne (skáldsaga, 1952, ísl. þýð. Móðir Sjöstjarna 1975), Digte i udvalg (1955), Det fortryllede lys (smá- sögur, 1957, ísl. þýð. í töfrabirtu 1959), Det dyrebare liv (útg. 1958), Gamaliels besættelse (smásögur, 1960), Hymne og harmsang (kvæði, 1961), Det gode háb (skáldsaga, 1964, ísl. þýð. Vonin blíð, 1970), Kur mod onde ánder (smásögur, 1976), Don Juan fra Tranhuset (smásögur, 1970), Panorama med regnbue (kvæði, 1972), Fortællinger fra Thorshavn (smásögur, 1973). [Eftir að viðtalið var tekið kom út Tárnet ved verdens ende (skáldsaga, 1976, ísl. þýð. 1977, Turninn á heimsenda).] Félagi í Dönsku akademíunni 1961. Hlaut verðlaun Dansk-færeyska menningarsjóðsins 1962, Holberg-verð- launin 1958, Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1965, Aarestrupverð- launin 1968. Heimilisfang: 3800 Tórshavn, Færeyjum. — Já, þetta er sem sagt það sem kallað er þurrar staðreyndir, en sjálft upphaf mitt og umhverfi er samt umvafið einhvers konar ævintýraljóma. Hér mættust tveir gerólíkir heimar á skringilegan hátt, eða laust saman réttara sagt. Annars vegar var um að ræða næstum miðaldalegan eða forn- norrænan færeyskan heim — og hins vegar Kaupmannahöfn nútímans. Það er að segja tiltölulegs nútíma, tímans í lok 19du aldar og upphafi þeirrar 20stu. Þessi árekstur tveggja tímabila, tveggja menningarskeiða mætti næstum segja, kemur víða fram í fáránlegum myndum, en hann er megineinkenni þess umhverfis sem við erum sprottin úr. Og þegar ég segi við hef ég systkini mín og systkinabörn líka í huga og ekki síst Jörgen-Frantz Jacob- sen sem er svo dæmigerður fulltrúi þessa. — Já, ég er sem sagt fæddur og uppalinn hér í Þórshöfn og hef líka oft sagt frá þessum fæðingarbæ mínum í mörgum bóka minna. Og frá bernsku minni og æsku. 234
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.