Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 24
Tímarit Máls og menningar Fram til ársins 1000 voru Færeyjar taldar sjálfstætt ríki og höfðu sjálf- stætt þing — þ. e. eigin ríkisstjórn. Þegar þetta litla eyríki var neytt til þess að gerast norskt skattland um árið 1000 varð engin veruleg breyting á þjóðlífi hið innra. Og heldur ekki síðar hefur orðið nein raunveruleg breyting. Færeyska þjóðin hefur aldrei talið sig norðmenn eða dani en hefur haldið áfram að vera færeyingar þrátt fyrir allar pólitískar tilfær- ingar að utan. Norsk, dönsk og íslensk áhrif hafa auðvitað verið talsvert mikil — á fyrri tíð norsk og íslensk, síðar einkum dönsk — og í menn- ingarefnum hafa þessi áhrif reynst mjög gagnleg, reyndar lífsnauðsynleg hinni fámennu og fátæku færeysku þjóð. Og út af fyrir sig er ekki yfir neinu að kvarta. Síður en svo. Færeyjar hefðu vel getað hlotið sömu örlög og Hjaltland sem hefur horfið út úr hinum forna norræna menningar- heimi, mnga þess og forn norræn þjóðmenning hefur þurrkast gersamlega út. Þetta var afleiðing þess þegar Kristján fyrsti veðsetti skotum Hjalt- land og Orkneyjar á 15du öld. Þessi tvö fornu eyríki eru nú lítils virt og andlitslaus bresk landsvæði, en færeyingar hafa varðveitt eigið mál og forna menningu — og á 20stu öld hefur þeim tekist að nýta þetta mál og þennan forna menningararf til sköpunar nýrrar, nútímalegrar, þjóð- legrar menningar. Sjálfsagt er að láta þess getið að þessi gleðilega framvinda verður ekki rakin til vinsamlegs skilnings og velvildar af norskri og danskri hálfu heldur þvert á móti — til drambláts afskiptaleysis og sjálfsdýrkunar. I skjóli þessa afskiptaleysis fengu færeyingar að mestu að vera sjálfum sér nægir, og það voru þeir líka, bæði í málfars- og menningarefnum, en reyndar þannig að þeir hagnýttu sér um leið á frjóan hátt norsk, dönsk og íslensk menningaráhrif. I stuttu máli: Færeyjar voru sjálfstætt ríki þangað til árið 1000, síðan næstu 400 árin undir norskri stjórn, þá 400 ár undir dansk-norskri stjórn og loks um 150 ár hluti af Danmörku. Síðan 1948 höfum við svo búið við svonefnd heimastjórnarlög og verið „sjálfstjórnarsamfélag innan danska ríkisins“. Samkvæmt þessum heimastjórnarlögum er okkur raunar frjálst, hvenær sem við sjálf óskum þess, að öðlast fullt sjálfstæði — sem að vísu virðist auðveldara en það er í raun og veru. Annars vegar hefði það talsverða erfiðleika í för með sér, hins vegar eru færeyingar innst inni mjög íhaldssöm þjóð þrátt fyrir allar efnahagslegar og pólitískar fram- farir og þeir stjórnmálaflokkar, sem óska eftir áframhaldandi tengslum við Danmörku, hafa enn meirihluta kjósenda að baki sér. Auk þess er 246
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.