Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 35
William Heinesen: Sögur og sagnfrceði unin er aðeins hluti af sameiginlegu markmiði hennar: að sýna að veru- leikinn er breytanlegur, að vonin er rétdætanleg. Vettvangur atburðanna er í Færeyjum um miðja 17du öld. Vitneskja um aðstæður í Færeyjum á þessum tíma er tiltölulega góð vegna Færeyja- lýsingar prestsins Lucas Debes. Lucas Debes var presmr í Þórshöfn um 1670. Hann er einhvers konar fyrirmynd aðalpersónu sögunnar rétt eins og Færeyjalýsing hans og annað heimildaefni er nýtt til að draga upp um- gerð skáldsögunnar, pólitískan og þjóðfélagslegan heim hennar. Þar með er ekki sagt að Heinesen hafi leitast við að skrifa vísindalegt sagnfræðirit. Bókin er mjög óbundin af sögulegum staðreyndum, ákveðin ártöl og manna- nöfn eru sannleikanum samkvæm, önnur ekki. En í sögunni er leitast við að sýna grundvallaröflin sem störfuðu að baki þjóðfélagi þessa tíma, þ. e. a. s. hún lýsir helstu efnahags- og hugmyndaandstæðum sem tókust á á tímabilinu, og þar af leiðandi lýsir hún einnig í hvaða átt þróunin stefnir. Efst í tignarröð þjóðfélagsins trónuðu fulltrúar lénsherrans á eyjunum, þ. e. a. s. fógetinn með tilheyrandi embættisliði auk semliðsstjórans sem var foringi hersins. Bændur og prestar voru lægra settir og höfðu sam- eiginlegra hagsmuna að gæta þar sem þeir síðarnefndu höfðu ekki síður lífsframfæri af býlum sínum, sem oft voru stór, en af prestsstörfum. Megin- andstæður þjóðfélagsins voru milli þessarar þjóðfélagsstéttar, sem annað- hvort hafði jörð í festu eða eigu, og hinna eignalausu sem sumir voru matvinnungar á bæjunum, aðrir eins konar tötraöreigar við sjávarsíðuna og lifðu á bónbjörgum eða fiskveiðum. A hinn bóginn voru andstæður milli þessarar eignastéttar og embættismannanna sem ráku einokunarversl- un lénsherrans og höfðu þannig mikil áhrif á efnahag bænda með ákvörð- un vöruverðs og verslunarhömlum. I skáldsögunni eru þessar andstæður dregnar og sýnt hvernig herðing þeirra felur í sér möguleika til þjóðfélags- breytingar, fátækum og kúguðum til hagsbóta. Skáldsagan er sett saman af bréfum og dagbókarþáttum prestsins Peder Börresen. Hann gengur gegn sínum eigin hagsmunum með því að taka afstöðu með tötralýð Þórshafnar á móti hinum spilltu embættismönnum. I þeirri baráttu er smðningur bændanna ekki auðfenginn. Þeir hafa að sjálfsögðu áhuga á að rétta landsstjórnina við og þá dreymir um að versl- unareinokunin verði einhvern tíma rofin, en fátæklingunum vilja þeir alls ekki hjálpa þar sem þeir geti sjálfum sér um kennt eymd sína og volæði. Peder Börresen tekur þetta upphaflega mjög nærri sér í Ijósi síns kristi- lega lífsskilnings, en síðar lærist honum að færa sér kænlega í nyt hags- 17 tmsi 257
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.