Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 45

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 45
Það vildi ég að enginn leesi þessa bók valdboð eru ósættanlegar andstæður þó skáldið og valdafautinn aldrei nema verði sammála um þetta eitt — að aldrei má þröngva skáldskap uppá fólk. Hitt er svo stigsmunur hvenær einhver fautinn er kominn í aðstöðu til þess beinlínis að banna skáldskap, því ræður bara Lukkan. Allt sem William Heinesen skrifar er skáldskapur og ég trúi það sé háskaleikur að fjalla um þann fljúgandi skáldskap nema hafa það hugfast hversu hæpin staða skálds er í öllum löndum og á öllum tímum. Ekki síst ef hins er líka gætt að þessi hæpna staða skáldsins gagnvart hugar- sljóum valdafaumm er með einhverjum hætti sjálft inntakið í lífssýn og frásagnartækni þeirra verka sem Heinesen hefur látið frá sér fara um dag- ana. Og nú kemur afmr að því sem ég var að velta fyrir mér andspænis vel- viljaðri umfjöllun sem einlægt er að „gera eitthvað fyrir bókmenntirnar“. Þegar best læmr er þetta nosmrsleg samantekt marklausra ytri atriða — semsé gagnlegur fróðleikur fyrir þá sem þegar eru innvígðir í verkin sem fjallað er um. Nú mátm ekki fara að halda að ég vilji vanþakka þetta danska viðtal við skáldið. Það er frábært engu síður en grein Ljungbergs. Samt getur allt það ágæti ekki bægt frá mér þeirri tilhugsun að „vinsam- legasta” umfjöllun sé í innsta eðli sínu dálítið af sama toganum og valda- fautinn sem ég var að benda þér á og jafnvel Gunnar Finnbogason gemr verið áþreifanlegt tákn um algildi fyrirbærisins. Hugleiddu bara deilurnar sem staðið hafa og standa enn um ritverk Heinesens. Dólgamarxistar kalla hann „gamlan fabúlerandi íhaldsfausk". Þessir ævifangar í skólakerfinu telja hann úr sambandi við vinnandi al- þýðu Þórshafnar (sem skáldið ræðir við daglega á gönguferðum sínum og hjólreiðartúrum). Eða þá aðrir dólgamarxistar sem í rauninni hafa þetta eitt að segja: Það vildi ég að enginn læsi þessa bók nema hafa mína kenn- ingu í huga! Er slíkt annað en ofbeldi með fyrirvara? Er ekki túlkandi verksins að banna a. m. k. hluta þess með því einu að gleyma mikilvægri staðreynd: Lesmr er líka persónuleg sköpun. I framhaldi af þessu gæti ég orðið bæði langorður og leiðinlegur en sleppi því. Því nú kemur það einkennilegasta. Einsog þú veist tók ég mér ferð á hendur í fyrrahaust þegar búið var að ákveða útgáfu Turnsins. Að finna skáldið og skoða Þórshöfn. Við rædd- 267
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.