Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 106

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 106
Tímarit Máls og menningar Kennararnir vísa í greinum sínum oft til ákvæða í lögum, reglugerðum og námsskrám um markmið og leiðir í skólastarfinu og verða hér tekin dæmi um slík ákvæði fyrir grunnskóla. Lög um grunnskóla 1974; upphaf 2. greinar: „Hlutverk grunnskólans er, í samvinnu við heimilin, að búa nemendur undir iíf og starf í lýðræðisþjóðfélagi, sem er í sífelldri þróun. Starfshættir skólans skulu því mótast af umburðarlyndi, kristilegu siðgæði og lýðræðislegu sam- starfi. Skólinn skal temja nemendum víðsýni og efla skilning þeirra á mann- legum kjörum og umhverfi, á íslensku þjóðfélagi, sögu þess og sérkennum og skyldum einstaklingsins við samfélagið." Ur Aðalnámsskrá grunnskóla 1976: „Skólastarfið á að tengjast lífi nemenda utan skólans. Samskipti skólans við umhverfi sitt hafa verið veikari en efni standa til. Námið er of bundið skólastofunni og of sjaldan farið á vettvang til að safna efni og upplýsing- um og viða að sér reynslu. Efni sem eru ofarlega á baugi með þjóðinni eða hjá nemendahópnum má oft nýta til að ná þeim markmiðum sem sett eru í hinum ýmsu námsgreinum. Kennarar þurfa jafnan að meta hvenær ætla má að hagkvæmara sé að nota slíkt efni fremur en námsefni í bók eða á blaði.“ Greinar Morgunblaðsmanna Morgunblaðsmenn leggja megináherslu á fjögur atriði: A) Fullyrðingar um pólitískan áróður vinstrisinnaðra kennara í skólum. Nokkrar tilvitnanir í greinar Morgunblaðsmanna: (5) „Bersýnilegt er, að það er markmið einhvers hóps vinstri sinnaðra öfgamanna að hefja skipulagsbundinn áróður í skólum landsins. Sá pólitíski áróður hef- ur verið rekinn með ýmsum hætti bæði í félagsfræðikennslu og ekki síður í bókmenntakennslu, þar sem sá háttur er hafður á, að helzt eru ekki nefnd önnur skáld og rithöfundar en kommúnistum eru þóknanleg." (6) „Fyrir skömmu var fjallað í forysmgrein Morgunblaðsins um þá staðreynd, að vinstri sinnar í kennaraliði framhaldsskólanna hér á landi gerast stöðugt djarfari í tilraunum til þess að misnota aðstöðu sína og hafa uppi pólitískan áróður yfir nemendum." (12) „Uppljóstrun Arnar Olafssonar um það, hvernig bókmenntakennsla er notuð til þess að draga fram hlut vinstri sinnaðra rithöfunda eins og Thors Vil- hjálmssonar, Guðbergs Bergssonar og Svövu Jakobsdóttur er hin merkasta. 328 V
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.