Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 111

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 111
Blaðaskrif um áróður í skólum tengd umhverfi nemenda og lögð áhersla á sjálfstætt mat nemenda, sem getur leitt til annarrar niðurstöðu en valdastéttinni er þóknanleg, þá finna Morgunblaðsmenn sig til knúða að stinga niður penna og rita um pólitísk- an áróður vinstrisinnaðra kennara í skólum. Þessi viðbrögð falla mætavel að líkani Habermas, sem lýst er í annarri grein í þessu hefti. Með endur- bómm síðustu ára á skólalöggjöf landsins og viðleitni af hálfu skóla- yfirvalda, kennara og annarra til að fylgja þeim endurbótum eftir í skóla- starfinu sjálfu er stjakað við hinum borgaralega sjálfsskilningi og nánustu aðstandendur hans hrökkva við, og því fremur sem þeir hafa kannski sjálfir átt hlut að setningu nýrra laga um skólamál, í nafni lýðræðisins, halelúja! I viðtalinu í Þjóðviljanum við Jónas Pálsson skólastjóra (14) og í grein Lofts Guttormssonar kennara (18) sem vitnað var í hér framar er viðruð sú hugmynd að skólinn hljóti ávallt að styrkja forræði valda- stéttarinnar, það liggi nánast í eðli hans og að öðru vísi geti það ekki verið. Jónas Pálsson segir í lok viðtalsins (14): „Það er líka skoðun mín, nátengd því sem ég hef á mjög brotakenndan hátt reynt að skýra í þessu rabbi, að það skipti litlu hvað fest er í lögum og reglugerðum um skóla- og menntamál á Islandi, hvort sem það heita grunn- skólalög eða eitthvað annað ef ekki verður tekin upp gjörbreytt stefna í efnahags- og atvinnumálum. Forsendur fyrir áframhaldandi eflingu skóla- starfs af þeirri gerð sem grunnskólalögin gera ráð fyrir eru ekki fyrir hendi á meðan ríkjandi stefna í atvinnu- og fjármálum er við lýði hér á landi. Þess vegna gætum við sem best hætt að þvæla um úrbætur í skólamálum. Það sem öllu skiptir í dag eru róttækar umbætur í efnahags- og atvinnumál- um þjóðarinnar." Hvort sem menn vilja fallast algjörlega á þetta sjónarmið eða ekki er það greinilegt af blaðaskrifunum að endurbætur á skólastarfinu í anda nýju grunnskólalaganna hafa leitt til áreksmrs milli fulltrúa endurbót- anna og fulltrúa þeirra sem vilja varðveita núverandi þjóðfélag óbreytt. Það er engin tilviljun að þessi áreksmr verður núna. Það stafar af því að á síðustu árum hafa orðið framfarir í kennsluhátmm og námsefni skyldustigsins eins og grunnskólalögin frá 1974 gefa tilefni til. Niðurstöður Það er ömurlegt hlutverk sem Morgunblaðið hefur valið sér með því að ráðast á þann hátt sem hér hefur verið lýst að kennurum sem eru að reyna við erfiðar aðstæður að færa kennsluna í nútímalegt horf, við 333
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.