Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 115

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 115
Skólar og skilningur Með grönnum lestri skýrist líkan þetta sjálft, en þó er rétt að leggja áherslu á fáein atriði. Sjálft orðið „borgaralegur" er ekki notað hér í þeirri einhliða neikvæðu merkingu sem smndum sést í blöðum vinstri manna, heldur um allan þorra íbúa í samneyslu-þjóðfélögum eins og hinum norrænu. Þarna er sem sagt ekki um að ræða líkan af skilningi valdastéttar í austrænum eða vestrænum einræðisríkjum heldur algengan skilning flestra stétta í vestrænum velferðarþjóðfélögum. Mætti e.t.v. orða það svo að líkanið reyndi að lýsa því hvernig borgarar í þessum ríkjum líta á stöðu sína í samfélaginu, eða stöðu sína með tilliti til samfélagsins. Mikilvægasta atriði líkansins er reitaskiptingin. Rík tilhneiging er til að marka hverjum þætti tilverunnar ákveðinn reit, og draga milli reit- anna bannhelgar línur. Þannig verður staður fyrir hvern hlut og hver hlutur (vonandi) á sínum stað. Tilfinningalíf okkar á sér einn reit, at- vinnan annan, stjórnmál hinn þriðja. Alþekktar eru setningar eins og „Æ, fariði nú ekki að tala um pólitík við matborðið!“ Þó verður einnig að gæta þess, að bannhelgin er í ákveðnum tilfellum rofin, og vissar aðstæður sýnast hafa frávik í för með sér. List á vinnu- stöðum er t. d. leyfileg innan vissra marka (sbr. myndir Kjarvals og Schevings af vinnandi fólki í bönkum hér í Rvík; eða þá notkun slæv- andi tónlistar á sumum vinnustöðum). Eins mætti benda á afskipti ríkis- valdsins af húsnæðismálum Islendinga: Húsnæðismálastofnun leyfist að setja reglur um stærð íbúða, þótt slík ákvörðun virðist eiga heima í öðr- um reit. Flestar reglur líkansins virðast þó í heiðri hafðar í íslensku samfélagi. Dagheimilisplássum fœkkaði á síðasta ári í Reykjavík, enda er heimilið hinn rétti vettvangur uppeldisins. Þar um breytir engu þótt ASI leyfi sér að draga þessi mál inn í samninga við atvinnurekendur, það er bara til marks um brenglað gildismat kommanna. — Þá mætti einnig minna á saltfiskbændur sem höfðu stór orð um þá fásinnu að við skyldum vera að abbast upp á utanríkisstefnu Portúgala hér á árunum, einmitt þegar mest lá við að þeir keyptu fisk af okkur. Saltfisk og stjórnmál mátti ekki tengja, það var sama og að rugla saman reitunum í skipulaginu. Þótt benda megi á ýmis dæmi þess að reglur líkansins séu brotnar í umhverfi okkar — og að það geti átt misvel við eftir tímabilum sög- unnar — þá virðist mér með öllu óhætt að nota það til að reyna að gera sér grein fyrir hvernig íslensk borgarastétt lítur á hlutverk skólanna. 22 TMM 337
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.