Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 126
Tímarit Máls og menningar við vissar aðstæður. Ljós og önnur rafgeislun var áður talið vera bylgju- hreyfing en nú kom á daginn að það hagar sér eins og agnir þegar svo ber undir. Þannig kom fram svokallað tvíeðli ljóss og einda (duality). Ef andi Laplace á að geta sagt fyrir um óorðna hluti með öruggri vissu skiptir öllu að hægt sé að mæla stað og hraða allra efnisagna í upphafi með eins mikilli nákvæmni og vera skal. Sé slíkt ókleift er hugmyndin lítils virði og heimspekin að baki hennar harla fánýt. Hér kemur skammta- fræðin einmitt við sögu með örlagaríkum hætti. Samkvcemt henni er ekki hcegt að mcela bceði stað og hraða agna á sama tíma með ótakmarkaðri nákvæmni. Ef við viljum t. a. m. ákvarða staðinn fullkomlega verðum við að fórna allri vitneskju um hraðann — og öfugt. Annað einfaldara dæmi, sem mundi verða andanum ofviða, er snndrun geislavirkra atóma. Samkvæmt skammtafræðinni getum við aðeins sagt fyrir um líkurnar á því að tiltekið geislavirkt atóm sundrist á einhverju ákveðnu tímabili. Við getum alls ekki sagt nákvæmlega til um hvenær sundrunin verður. Hér er ekki um að ræða tæknilega erfiðleika sem verði yfirstignir með bættri mælitækni, heldur er þetta algert grundvallaratriði í skilningi nú- tíma eðlisfræðinga á hegðun efnisins — atriði sem sárafáir vísindamenn draga í efa nú á dögum, enda styðst það við ótal athuganir og mælingar. Af framansögðu má Ijóst vera að skammtafræðin táknar algera bylt- ingu í viðhorfum raunvísinda til viðfangsefna sinna — byltingu sem kallar á róttceka endurskoðun á sjálfu orsakalögmálinu, sem áður var eins konar sameiningartákn bæði raunvísinda og ýmissa annarra vísindagreina. Og eins og oft vill verða um byltingar verður hún alllengi að ryðja sér endanlega til rúms. Jafnvel sumir þeirra sem lögðu fyrstu drögin að skammtafræðinni, t. d. Planck og Einstein, neituðu alla ævi að fallast á þær þekkingarfræðilegu afleiðingar hennar sem ég hef rakið í stutru máli. Menn eru því ekki í slorlegum félagsskap ef þeim þykir boðskap- urinn tormelmr, enda verður hann varla meðtekinn til fulls með einni tímaritsgrein. Hinar framandi og torskildu niðurstöður skammtafræðinnar vökm fljótlega áhuga heimspekinga en því miður hafa vangavelmr þeirra að mínu viti oft verið reistar á misskilningi. Það fer oft illa þegar menn skilja varla en vilja samt endilega túlka. M. a. komust stalínistar að þeirri niðurstöðu að skammtafræðin stangaðist á við díalektíska efnishyggju og úthrópuðu hana lengi vel sem „borgaraleg vísindi“. Líklega hefur frávik skammtafræðinnar frá orsakalögmálinu ráðið mesm um þetta. 348
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.