Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 128

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 128
Tímarit Máls og menningar árframburði. Einnig hafði hann hugmyndir um landmótun af völdum eldfjalla. Þessar athuganir féllu í gleymsku um hríð vegna áhrifa kirkj- unnar, þangað til Charles Lyell tók upp þráðinn með mun víðtækari rann- sóknum. Hann tók m. a. til greina að jarðlögin eru misjafnlega gömul þannig að þau yngstu eru efst en þau elstu neðst. Hann fann mismunandi leifar um dýralíf og gróður í misgömlum jarðlögum og lagði þannig sitt af mörkum til þróunarkenningar Darwins sem ég vík að hér á eftir. Myndun jarðlaganna hlaut að hafa tekið óralangan tíma. Þessar upp- götvanir Lyells sýndu því sköpunarsöguna í allvafasömu ljósi og hefur þurft mikla dirfsku til að viðra þær í afturhaldssömu andrúmslofti. Sennilega er stöðnuð eða „statísk“ hugsun óvíða eins rótgróin og í sambandi við landslag og jarðfræði. Jafnvel í „landi elds og ísa“ hygg ég mörgum standi beygur af hjali jarðfræðinga um landmótun, aldur jarðlaga, landrek o. s. frv. Sér í lagi hlýtur það þó að vera eitur í beinum þeirra sem una best við óbreytt ástand og hafa hag af viðhaldi þess. Líffrceðin og Darwin Tilkoma líffræðinnar sem vísindagreinar er oftast rakin til Svíans Linnés sem var uppi á 18. öld. Lengi vel fengust líffræðingar fyrst og fremst við flokkunarfrœði (systematik), þ. e. að greina tegundir dýra og jurta, skyldleika þeirra og útbreiðslu, en einnig fóru menn snemma að rann- saka líkamsstarfsemi lífvera. Þessi iðja líffræðinga sætti lítilli andspyrnu af hálfu ríkjandi þjóðfélagsafla, t. a. m. kirkjunnar. Stöku menn settu þó fram róttækari hugboð en það dugðu engar teygjubyssur til að brjóta niður ægivald kirkjunnar á þessu sviði sem var eitt af síðustu vígjum sköpunarsögunnar. Þegar Charles Darwin lét loks frá sér fara hina frægu bók Um uppruna tegundanna árið 1859, hafði hann unnið að henni í þrjá áratugi og studdist ekki aðeins við eigin athuganir heldur dró að sér föng úr öllum greinum náttúrufræða. M. a. smddist hann við vitnisburð jarðlaganna um þróun tegundanna með tímanum, við dreifingu tegund- anna um hnöttinn og við kynbótatilraunir sem gerðar vora á 19. öld. Vegna hlédrægni og gætni Darwins var þróunarkenningin svo vel röksmdd þegar hún birtist að hún stóð af sér öll gerningaveður hinnar afmrhaldssömu kirkju þótt þeim slotaði ekki fyrr en eftir hálfa öld eða ríflega það. En kirkjan var ekki eina þjóðfélagsaflið sem lét þróunarkenninguna til sín taka, heldur hefur hún sem kunnugt er haft mikil áhrif á stjórn- mál og heimspeki svo að eitthvað sé nefnt. Til að mynda var reynt að 350
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.