Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 130
Tímarit Máls og menningar kenning Lysenkos horfði í raun og veru ekki til framfara þar sem af henni leiddi að verkalýðsstétt Vesturlanda ætti sér vart viðreisnar von ef hún hefði tekið í arf líffræðilegar afleiðingar aldalangrar kúgunar. Það er skemmst frá að segja að lýsenkóisminn beið að lokum algert skipbrot. Aukin þekking á erfðafræði varð eindregið til að afsanna kenn- ingu Lysenkos. Kreddutrú Sovétmanna á kenningar hans varð til þess að hefta þróun sovéskra líffræðirannsókna í heilan mannsaldur þótt sovéskir líffræðingar hefðu áður getið sér frægð fyrir rannsóknir á uppruna lífs- ins (Oparin). Viðreisn sovésks landbúnaðar í anda kenningarinnar mis- tókst. Og eftir að Stalín dó var Lysenko sjálfum steypt af stóli með miklu braki. Ég hef rakið þetta dæmi hér til að benda á tengslin milli vísinda og stjórnmála enda er dæmið óvenjulega glöggt. En óljósari dæmi eru ótal- mörg og geta gerst hvar sem er og hvenær sem er eins og þessi grein sýnir vonandi. Atferlisvísindi Eftir að við höfum rakið nokkur dæmi úr sögu náttúruvísinda skulum við snúa okkur að svonefndum atferlisvísindum, en með því orði er átt við þær greinar vísinda sem fjalla um hegðun einstaklinga og hópa og um samfélag manna. Slík vísindi eru tiltölulega ný af nálinni og eiga e. t. v. enn eftir að öðlast fulla viðurkenningu enda koma þau oft illilega við kaun fordóma og hefða. Sem dæmi um slíka hefðbundna fordóma má nefna þá hugmynd að eiginleikar einstaklingsins séu að mestu áskapaðir frá fceðingu og ráðist fyrst og fremst af erfðum. Þessi hugmynd nýtur auðvitað velþóknunar hjá þeim sem hagnast á henni, til að mynda þeim stéttum sem halda völdum sínum að einhverju leyti í skjóli erfða eins og konungar og aðall gerðu áður fyrr og auðstéttin gerir nú á dögum í auðvaldsþjóðfélögum. (Erfðir eru raunar í athyglisverðri mótsögn við hugsjón frjálshyggjunnar um duglega manninn sem vinnur sig upp, því að sonur auðmannsins þarf ekki að hafa fyrir slíku). Atferlisvísindi (t. d. sálarfræði og félagsfræði) hafa valdið byltingu í hugmyndum manna um það hvaða eiginleikar manna séu þeim áskap- aðir með erfðum og þá hvernig. I ljós hefur komið með rannsóknum að ýmsir andlegir og félagslegir eiginleikar fullorðins manns ráðast og mót- ast fyrst og fremst af því umhverfi sem hann hefur alist upp í frá blautu barnsbeini. Valdakerfi sem byggist á erfðum er því enn ranglátara en 352
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.