Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 139

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 139
Þekkingin er þjóðfélagsafl ar lætur, auka virðingu þeirra og gera þau meira aðlaðandi í augum ungs fólks sem er að kjósa sér starfsvettvang. Með margendurteknum félagsfræðilegum rannsóknum hefur verið sýnt fram á að æskufólk úr verkalýðsstétt leitar miklu síður í langskólanám en þeir sem bemr eru settir. Yitað er að fjárhagsaðstæður ráða talsverðu um þetta misvægi og hefur verið hörð barátta til að reyna að bæta úr misréttinu á því sviði. Hitt má þó ekki gleymast að mótunarákrif umhverf- isins, sem einstaklingurinn elst upp við, ráða líka miklu um það hvort áhugi hans og hæfileikar beinast að löngu bóknámi eður ei. Unglingur sem er sinnulaus um slíkt nám kann hins vegar að vera ágætlega hæfur til verknáms. Aukinn vegur hvers konar verkmennmnar er því til þess fallinn að draga enn úr fyrrgreindu mennmnarmisrétti gagnvart ungl- ingum úr verkalýðsstétt. Á undanförnum árum hafa mörg hjartnæm orð verið sögð um nauð- syn þess að efla verkmennmn hér á landi. Fjölmargar skýrslur hafa — þrátt fyrir allt — verið skrifaðar með ágæmm tillögum til úrbóta. En því miður hafa verkin ekki fengið að tala sínu máli með eins miklu afli og nauðsyn ber til. Kannski er heldur ekki von á góðu meðan embættis- mannavald og verslunarauðvald hafa jafnmikil ítök í valdakerfinu og raun ber vitni. Þannig er þroskahömlun verkmenntunar í íslensku skóla- kerfi enn eitt dæmið um það hvernig hagsmunir stétta og hópa koma óhjákvæmilega við sögu ef ræmrnar eru raktar nógu djúpt. Lokaorð Þótt meginuppistaða þessarar greinar sé sú ein, sem felst í fyrirsögn hennar, þá hefur óneitanlega verið komið víða við. Eg hef basði látið í Ijós eigin skoðanir og reynt að rekja þekkingu og viðhorf annarra. Sjálf- sagt er eitthvað missagt í greininni og er mér þá Ijúft að fara að for- dcemi Ara fróða um slíkt. Megintilgangur greinarinnar er hins vegar sá að vekja lesandann til umhugsunar og umrœðti um mál sem eru annars oft ekki lougleidd sem skyldi. I fyrri hluta greinarinnar hef ég rakið, m. a. með dcemum, hvernig þekking manna hefur sifellt verið að þróast, ýmist hcegt og sígandi eða með stökkbreytingum (byltingum) sem hafa oft og tíðum ónýtt að miklu leyti þá þekkingu sem fyrir var. Jafnframt hef ég freistað þess að skýra hvernig þessi reynsla manna af þróun þekkingarinnar hefur leitt til þess 361
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.