Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 159

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 159
sé hans eigið. En ef betur er að gáð, má vissuiega finna sameiginleg einkenni í þýðingum Helga, og vissulega ræður ekki hending því hvar hann ber niður. Honum lætur greinilega betur að þýða ljóð í ströngu og knöppu formi en los- aralegu og nýtur sín bezt, þegar um ljóð er að ræða, sem einkennast af hnit- miðun og samþjöppun í byggingu, ná- kvæmni í orðavali og tæru myndamáli, en hins vegar miður við Ijóð þrútin af spámannlegri andagift og víðernisflugi með miklum arnsúgi. Engan skyldi því undra það, að Helgi skuli um langt skeið hafa hneigzt til að þýða ausmrlenzk ljóð og hafi lætt inn á jólamarkaðinn fyrir nokkrum árum kveri með kínverskum Ijóðum, en nú um síð- ustu jól öðru með japönskum ljóðum, því óvíða verður komizt lengra í sam- þjöppun og hnitmiðun en einmitt í japanskri Ijóðlist En það er ekki ein- ungis ástæða til að fagna útkomu þessa japanska Ijóðakvers fyrir þá sök, að kostir Helga sem þýðanda njóti sín þar einkar vel, heldur má og segja, að þau eigi talsvert erindi inn í okkar hráa þjóðlíf almennt talað og þótt fyrr hefði verið. Ljóðlist Austurlanda hélt innreið sína fyrir alvöru inn í önnur lönd Ev- rópu miklu fyrr eða þegar um síðustu aldamót og hefur haft þar mikil og heil- næm áhrif. Tiginmannlegt látleysi þeirra stingur mjög í stúf við síðróm- antískan tilfinningabelging og sjálfs- hyggju, og þau eru vel fallin til að venja menn af því að hylja fátæklega hugsun og sljóa tilfinningu með orð- skrúði og mælsku, enda kennir og áhrifa þessarar austurlenzku ljóðlistar hjá mörgum þeim sem bezt hafa ort á Vest- urlöndum á þessari öld, og nægir þar að nefna jafnólík skáld að öðru leyti og Brecht og Pound. Umsagnir um beekur Þó er ekki rétt að líta á þessa Ijóðlist eingöngu frá fagurfræðilegu sjónarmiði og einblína á ytra form hennar sem slíkt, því ekki má gleyma því, að það á sér rætur í lífsviðhorfi Austurlanda, sem er að sjálfsögðu frábrugðið mann- hyggju Vesturlandabúa. Um þetta segir þýðandinn: „I raun og veru er japanska stakan umfram allt ræktun sérstakra lífs- hátta, og síðan er hún ljóðlist í til- bót. Hún leitar að þeirri næmu veru- leikaskynjun, sem hvarvetna á ljóð- ræna fegurð vísa.“ Sú íþrótt sem liggur að baki ljóðanna og þau geta kennt okkur felst í því að sjá hið varanlega í andránni og eygja vegu hins guðlega í hringrás náttúrunn- ar, en hún er raunar nátengd þeim trú- arbrögðum sem ríkja í Japan, hinum svonefnda Zen-búddisma. Orðið „Zen“ útleggst „sjálfsíhugun", en merkir raun- ar það að útmá allt sjálfsdekur og gera hugann að sem tærustum spegli hins ytra eða náttúrunnar. í stað þess að troða tilfinningum okkar sjálfra inn í náttúruna og manngera hana, eins og okkur hættir tii að gera, og láta náttúr- lega hluti vera tákn einhvers huglægs, eru hlutirnir látnir tala sínu máli sem slíkir til þess að seiða fram það and- rúmsloft sem umlykur okkur og er mest háð náttúrunni í þeirri mynd sem hún tekur á sig hverju sinni, vetur sumar, vor og haust. Saga japanskrar ljóðlistar einkennist engan veginn af sterkum sveiflum, straumhvörfum og stöðugum nýjungum, eins og bókmenntasaga Vesturlanda, og ijóð frá áttundu öld eru vart frábrugð- in ijóðum frá hinni tuttugustu, hvorki að hætti né hugsun. Þau eru því ekki 381
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.