Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 171

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 171
Lenínisminn og verkalýdsbreyfing vesturlanda ráðanna" visnaði niður í tilskipun bolsé- vískrar ríkisstjórnar um verkalýðseftir- lit. Þar sem kapítalísk framleiðsla er ósamrýmanleg verkalýðseftirliti, neydd- ust bolsévikar til að þjóðnýta iðnaðinn og — með orðum Leníns — hverfa frá verkalýðseftirliti að yfirstjórnun fyrir- tækjanna í gegnum verkalýðinn. Niður- staða þessara umskipta frá eftirliti til yfirstjórnunar varð afnám allrar beinn- ar þátttöku verkalýðsins í að ákvarða framleiðslu og vinnuskilyrði í verk- smiðjunum. Breytingin tók langan tíma og var framkvæmd eftir ýmsum króka- leiðum. Verkalýðsfélögin höfðu á tíma- bili eftirlit með fyrirtækjum og fram- leiðslu, en síðan umbreyttist það í tæki ríkisvaldsins til eftirlits með vinnu og verkalýð. Efnahagurinn hafði hrunið saman á árum stríðs og borgarastyrjaldar, og bændur veittu mótspyrnu gegn nauðsyn- legum ráðstöfunum til fæðuöflunar. Þetta neyddi bolsévika til hinna mót- sagnakenndustu aðgerða, allt frá svo- nefndum stríðskommúnisma til Nýju efnahagsstefnunnar (NEP). Lenín áleit það mikilvægt að halda völdum, jafnvel þótt það kostaði að traðkað væri á grund- vallarreglum sósíalismans og gerðar væru hinar neyðarlegustu málamiðlanir. Hann var sé fyllilega meðvitandi um að í Rússlandi væru hlutlægar forsendur sósialismans ekki fyrir hendi, og honum var Ijóst, „að án stuðnings alþjóðlegrar heimsbyltingar er sigur öreigabyltingar- innar útilokaður. Fyrir byltinguna, og einnig eftir hana, var það álit okkar að annaðhvort yrði bylting í öðrum lönd- um strax, eða a. m. k. mjög fljótlega, eða við myndum bíða ósigur. Þrátt fyrir þessa vissu gerðum við allt til að halda ráðakerfinu, skilyrðislaust og við allar aðstæður, þvi að við vissum að við störfuðum ekki bara fyrir okkur heldur einnig fyrir hina alþjóðlegu byltingu.“15 Þegar Lenín trúði ekki á að rússneska byltingin myndi lifa af, án þess að til alþjóðlegrar byltingar kæmi, var það vegna þess álits hans að alþjóðleg borg- arastétt myndi brjóta bolsévísku stjórn- ina á bak aftur. Hann óttaðist ekki ástandið í Rússlandi sjálfu, en áleit ger- legt að halda völdum með alræði flokks- ins og nauðsynlegum tilslökunum gagn- vart bændum. Árið 1921 mátti þó bú- ast við að rofa myndi til um nokkra hríð. Borgarastríðinu var lokið, og vegna innri andstæðna í herbúðum heims- vaidasinna voru afar litlar líkur á er- lendri innrás. Að mati Leníns „verður að reikna með þeirri staðreynd, að án minnsta vafa ríkir nú visst jafnvægi milli þeirra afla sem börðust opinskátt, með vopn í hendi, um það hvor höfuð- stéttin skyldi drottna. Það ríkir jafnvægi milli auðvaldssamfélaganna eða alþjóð- legrar borgarastéttar í heild annars vegar og Sovétrússlands hins vegar.“16 Rússland fékk um stund að vera í friði fyrir erlendri íhlutun, en var jafn- framt einangrað. Uppbygging við þær aðstæður merkti að sjálfsögðu, að flokk- urinn varð að taka að sér sögulegt hlut- verk borgarastéttarinnar, þó án stofnana borgaralegs samfélags og með annarri hugmyndafræði. Það sem máli skipti var að koma framleiðslunni af stað á nýjan leik og auka hana. Þar sem verka- lýðurinn var ekki reiðubúinn til að arð- ræna sjálfan sig meir en hann hafði verið arðrændur til þessa, neyddust bol- sévikar til að taka að sér hlutverk yfir- ráðastéttarinnar í því skyni að hrinda ferli auðmagnsupphleðslu af stað á nýj- an leik. Þar með beindist alræði flokks- ins ekki einungis gegn auðherrunum, heldur einnig gegn verkalýð og bænd- 393
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.