Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 136

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 136
136 ingu og styrkja sjálfsmynd. Af þessu má álykta að söfn gegni veigamiklu hlutverki í mótun gildismats og viðmiða. Eilean Hooper-Greenhill5 bend- ir á í bók sinni Museums and the interpretation of visual culture að hugmynd- in um menntunarhlutverk safna á sér langa sögu og er óaðskiljanlegur þáttur safnastarfs – ef ekki megintilgangur þess – en markmið, umfang og leiðir hafa lengi verið ágreiningsefni í faglegri umræðu. Að hennar mati stafar þessi óvissa eða hræðsla við menntunarhlutverk safna af vanþekk- ingu innan safna á þeirri gífurlegu breytingu sem átt hefur sér stað innan menntunarfræða á 20. öld.6 Þetta þýðir að safnastarf hefur í raun ekki tekið mið af breyttum áherslum og nýrri stefnum innan menntunarfræða. Breytingarnar felast ekki einvörðungu í aðferðum við kennslu heldur einnig hugmyndum um það hvernig þekking verður til. Söfn gegna lykil- hlutverki fyrir almenning sem staðir til að læra á og ýta undir skapandi hugsun og kunnáttu fullorðinna og barna.7 Í greininni er dregin upp mynd af þróun og möguleikum eða „ómögu- leikum“ safnfræðslu í sögulegu, félagslegu og menningarlegu samhengi. Hugmyndir um söfn sem námsvettvang eru skoðaðar og safnastarf mátað við námskenningar. Rýnt er í umfjöllun um menningararf frá sjónarhóli menntunarfræða. Þróun safnfræðslu er reifuð og leiðir að fræðslumark- miðum skoðaðar. Þá eru lagarammar skoðaðir sem og stefnumótun og mennt unarhlutverk safna. Leitast er við að sýna fram á mikilvægi faglegrar nálgunar í fræðslustarfi á forsendum safngesta sem er í anda félagslegrar hugsmíðahyggju og nýrrar safnafræði. Söfn sem námsvettvangur Að læra felur í sér virkt ferli þar sem merking fæst með skynjun, líkamlegri upplifun og örvun fyrir hugann. Að læra er félagsleg athöfn því að það felur í sér náin tengsl við aðrar manneskjur. Fólk lærir í tengslum við það háskólarektors 5. nóvember 2004, Reykjavík: Háskólaútgáfan og umboðsmaður barna, 2005, bls. 56. 5 Eilean Hooper-Greenhill er einn af öflugustu rannsakendum á sviði safnfræðslu og hefur gefið út fjölda bóka er tengjast menntunarhlutverki safna. Hún gegndi lykilstöðum í safnafræði við háskólann í Leicester, UK, frá 1996–2008. 6 Eilean Hooper-Greenhill, Museums and the interpretation of visual culture, bls. 1. 7 David Anderson, „A common wealth: museums in the learning age. A report to the Department for culture, media and sport“, útprent af skýrslu er kynnt var á ráðstefnu Museum directors and educators, Amsterdam, 28. september 2000. Vefslóð: http://www.culture.gov.uk/reference_library/publications/4717.aspx. Sótt 24. jan- úar 2007. ALMADÍS KRiSTinSDÓTTiR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.