Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Page 159

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Page 159
SAFnFRÆÐSLA: STAÐA OG (Ó)MÖGULEiKAR 159 einhverskonar verkefni. Þar eru bækur tengdar sýningum, tækifæri til að tjá sig um sýningarnar, vefsvæði og sjónvarp með uppsetningaferli sýning- ar ásamt upplýsingum um þá fræðsludagskrá sem tengist sýningum safns- ins.105 Hér er safnfræðsla virk í starfsemi safnsins. Öllum aldurshópum er sinnt og allt sýningarferlið gert aðgengilegt þó að um vandmeðfarin mál- efni sé að ræða. Safnfræðsla ætti ekki að vera afgangsstærð í starfssemi safna heldur unnin samhliða sýningagerð líkt og dæmin hér fyrir ofan gefa til kynna. Gildi safnfræðslu og gæði eru mikilvægari en svo að réttlæting hennar komi einungis fram sem aukinn gestafjöldi í ársskýrslu eða frétta- flutningi. Menntunarþáttur safna þarf að öðlast viðurkenningu sem grundvallaratriði í allri safnastarfsemi.106 Safnfræðsla þarf að vera sýnilegri og virkari í öllu safnastarfi en til þess þarf aukinn skilning á mikilvægi safna sem óformlegs vettvangs náms. Lokaorð Það er engin ein „rétt“ leið til að kenna eða læra á safni en til eru öflug módel sem hægt er að nýta við framkvæmd faglegrar safnfræðslu. Söfn eru óþrjótandi auðlindir óformlegrar menntunar. Eitt af meginmarkmiðum fræðslustarfs safna er að efla sjálfstætt gildismat gesta, vekja áhuga þeirra, vitund og þekkingu á minjum og menningararfi. Þá er ávallt markmiðið að gesturinn fari heim ánægður með nýja vitneskju og góða minningu í veganesti.107 Fyrrnefndur David Anderson hefur bent á að „[s]öfn geta ekki orðið þekkingarmiðstöðvar (e. centres of learning) sem stuðla að mennt un safngesta sinna nema þau þrói sig sem menntastofnanir“.108 Þetta þýðir að söfn geta ekki sinnt menntunarhlutverki sínu öðruvísi en að verða meðvitaðar stofnanir sem stöðugt nema, meta og endurmeta hvern- ig hægt er að stuðla að námi á safni. Farvegir menntunar á söfnum til að 105 Alicia Watson, „Education and Access: The Rule of Thumb programme“, Towards an engaged gallery. Contemporary art and human rights: GoMA’s social justice program- mes, ritstj. Susan Pacitti og Vivien Hamilton, Glasgow: Culture & Sport Glasgow (Museums), 2007, bls. 106–108, hér bls. 106. 106 Guðbrandur Benediktsson og Rakel Halldórsdóttir, „Til hvers er safn?”, bls. 16. 107 Safnastefna á sviði þjóðminjavörslu fyrir árin 2003–2008, bls. 25. 108 David Anderson, „A common wealth: museums in the learning age“, 2000. Vefslóð: http://www.culture.gov.uk/reference_library/publications/4717.aspx. Sótt 24. janúar 2007.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.