Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 111
í afskriftina Lbs. 2221 8vo vantar erindiS.
Loks er 215. erindi, og það síðasta, í Blöndu I og víðar;
„Eftirkomendur allir Einars
æ lofi drottinn dýrðarinnar,
er svoddan velgerðir veitti honum
og blessaða minning börnum auglýsti.“
En í flestar afskriftir vantar þetta erindi.
Skrá jfir kvæði og sálma eftir sr. Einar Sigurðsson
1. „KvæSi um Danakonunga í lútherskum sið“. UpphafiS vantar, en erindin
eru 28. (J. S. 583 4to).
2. „KviSlingur um líkingu um magann og limina“. KvæSiS er 32 erindi. (J. S.
583 4to, Lbs. 164 8vo).
3. Draumvísa: „Augljóst er öllum stéttum". KvæSiS er 2 erindi. Lbs. 192' 8vo,
J. S. 509 8vo).
4. „KvæSi einnar stúlku í AustfjörSum, anno 15(95)“ P. E. O. segir kvæSiS
í A. M. 186 8vo.
5. Barnadilla: „Dikt heilnæman hér skal þylja“. SumsstaSar eru erindin 59
alls (Lbs. 1165 8vo, Lbs. 164 8vo, J. S. 342 4to), en annars staSar 58. (J.
S. 583 4to, J. S. 592 4to), P. E. Ó. segir kvæSið í Ny kgl. Saml. 3654 8vo.
6. „Vísur um DavíSssálma" (anno 1622 til Jóns Þorsteinssonar). Sums staðar
eru erindin talin 11. (J. Þ. Om Digtn., Lbs. 1527 8vo). P. E. Ó. segir
kvæðið í Ny Kgl. Saml. 139 4to b.
7. Nokkrar vísur: „Einar kenndur orðasmiður“ (J. S. 80 8vo, J. S. 400 4to).
Kvæðið er alls 21 erindi. Auk þess segir P. E. Ó„ að kvæðið sé í Lbs.
956 8vo, en það handrit er í Kaupmannahöfn.
8. Sálmur um upprisusigur Christi: „Einum stríðsherra æðsta“. Erindi kvæð-
isins alls 14 (Vb).
9. GuSspjallavísur af skipinu Christi: „Ekki færi ég eldri mönnum". Erindi
kvæðisins alls 33 (Vb) . (Lbs. 192 8vo). Viðlag: „Siglt hefi ég oft og séð
hefi ég til landa“.
10. Flokkur um fallvalta heimsins auðlegð: „Enn hefi ég yngismönnum“
(Vb).
11. Áminning til Jóns Sigurðssonar: „Er það nú mín áminning". (Menn og
menntir IV.). P. E. 0. segir kvæðið í A.M. 186 8vo.
12. Dægradvöl: „Fari nú hingað fólkið það“. 1 sumum afskriftum er kvæðið
150 erindi (I. B. 572 8vo, J. Þ. Om Digt). í nokkrum handritum eru er-
indin 152 alls (J. S. 496 8vo, J. S. 490 8vo).
I tveimur afskriftum eru erindin 148 (J. S. 509 8vo, Lbs. 177 8vo). Ein
MÚLAÞING 109