Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 115

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 115
kvæði, með sama nafni, er að finna í annarri afskrift: „Ég hef séð í einni bók“. 83 erindi (Lbs. 2127 4to). Er kvæðið þar eignað sr. Gunnlaugi Snorrasyni, en J. Þ. segir (Kv. St. 01.), að það kunni að vera eftir sr. Einar, og vitnar í orð Hallgríms Jónssonar djákna (I. B. 17 4to), þar sem hann segir, að sr. Einar hafi oit kvæði með þessu nafni. Sama kvæði er í tveimur afskriftum öðrum (J. S. 509 8vo, í. B. 590 8vo). 76. Sálmur: „I allri neyð þá er mitt skjól“. Övíst er um höfund að þessum sálmi. P. E. 0. segir, að sálmuiinn sé vel kveðinn, gallalaus um rím og svipi honum mjög til sr. Einars, eða þeirra frænda. Sarna máli gegnir um þýðingarnar: „Nema guð byggi bæi og hús“, sem er þýðing á sálminum: „Wo Gott nicht selbst das Haus aufiicht“ eftir Burhard Waldis og „I blæju ég einni er byrgður í mold“, sem er þýðing á sálminum „Jeg lægges i Jorden i en Ble“, eftir Hans Thanissön. 77. „Hver sem að reisir hæga byggð“ (91. sálmur Davíðs), (H. gr. b„ S. h. 1619. Vb., S. b. 1945). Um þennan sálm segir P. E. Ó. (Upptök). „Sálm- urinn er 10 erindi og ortur út af 91. sálmi Davíðs. I fyrirsögninni stendur S. E. S. og hafa menn talið það tákna sr. Einar Sigurðsson. Þetta verður þó aðeins að skilja svo, að sr. Einar sé þýðandi, því að sálmurinn er eftir John Mathesius prest í Joakimsdal (1504-1565) „Wer bei Gott Schutz und Hiilfe sucht“.“ í S. b. 1945 eru tekin 4 erindi 1., 2., 6. og 10. 78. „Miskunna þú mér mildi guð“ (51. sálmur Davíðs). (S. b. 1619, Vb.). P. E. 0. segir (Upptök), að sálmurinn sé þýddur af sr Einari en höfundur sé Burchard Waldis og heiti sálmurinn „Nach deiner Gut er barm dich mein“. 79. „Ævisöguflokkur“. Erindi í Bl. I 215. Ein afskrift hefur 213 erindi (J. S. 398 4to). Fimm afskriftir hafa 211 erindi (J. S. 400 4to, Lbs. 171 4to, Lbs. 177 8vo, í. B. 62 fo 1., Lbs. 2127 4to). Sex afskriftir hafa 210 erindi (í. B. 362 8vo, J. S. 589 4to, J. S. 262 8vo, Lbs. 306 8vo, Lbs. 437 4to, Lbs. 1165 8vo). Þrjár afskriftir hafa 209 erindi (Lbs. 690 8vo, J. S. 246 8vo, Lbs. 571 8vo). Ein afskrift hefur 208 erindi (J. S. 491 8vo). Ein afskrift hefur 207 erindi (í. B. 461 4to). Ein afskrift hefur 203 erindi (í. B. 217 8vo). Ein afskrift hefur 202 erindi (í. B. 566 8vo). Loks vantar sýnilega aftan á tvær afskriftir. Hefur önnur (Lbs. 2221 8vo) 186 erindi, en hin (J. S. 307 8vo) aðeins 101 erindi. Loks má nefna þrennar rímur, sem eru í vísnabók Guðbrands biskups, en þær eru: I. Ruthsrímur, II. Judithisrímur og Estersrímur, III. Tobíasrímur. I Vb. er höfundur að Tobíasrímum nefndur sr. Jón Bjarnason í Presthólum, og er það álitið af sumum fræðimönnum, að Guðbrandur muni ekki hafa talið sr- Jón höfund að hinum rímunum fyrst sú síðasta er aðeins talin verk hans. MÚLAÞING - 8 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.