Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 87
Cecelía, Margrét, Anna, Sigríður og GuSrún. Og loks segja Bisk-
upas. Bókmenntafélagsins II., að Einar hafi átt eftirtalin börn meS
seinni konu sinni: Gísla, Olaf, Höskuld, Jón, Setselju, Margrétu,
Onnu og SigríSi.
Hér ber allmargt á milli en ganga verSur út frá því sem gefnu, aS
sjálfum hefSi sr. Einari borið aS vita hiS sannasta í þessum efnum.
Loks stendur í ættartölu sr. Einars Lbs. 1714, aS í allt hafi sr. Ein-
ar eignazt tuttugu börn, en af þeim hópi hafi sjö dáiS í æsku. Ber
þetta vott um aS frásögn sr. Einars sé rétt, er hann nefnir börnin
sín uppkomin þrjú frá fyrra hjónabandi og tíu frá síSara hjóna-
bandi.
Tvær heimildir nefna barn, sem sr. Einar hafi eignazt á milli
kvenna sinna. í Fitjaannál segir svo: „Sumir segja, aS sr. Einar
SigurSsson hafi eignazt barn milli kvenna sinna, Margrétar og 01-
afar, hvaS ekki mun satt reynast, ekki heldur finnst þaS í hans
kveSlingum. í sumum ættartölum er getiS Ardísar eSa Arndísar
laundóttur sr. Einars og hafi hún veriS móðir sr. Bjarna Jónssonar
í StöS (d. 1657). En hæpið er, aS þaS sé rétt.“ SvipuS ummæli er
aS finna í niðjatali Einars SigurSssonar (I. B. 483 8vo), þar segir:
„Sagan segir, aS sr. Einar hafi eignazt dóttur milli kvenna, og þaS
barn hafa gamlir menn sagt, að hafi heitiS Herdís eða Arndís, og
sé þaS móðir Bjarna í StöS.“ Engar sannanir liggja fyrir í þessu
máli, og skal því útrætt um þaS, án þess aS slá nokkru föstu.
í Heydölum átti sr. Einar svo heima, þaS sem eftir var ævinnar;
vegnaði honum þar hiS bezta alla tíS; efnaSist hann fljótt, svo aS
nálega þegar, er hann var austur kominn, tók hann aS kaupa jarS-
ir. Til marks um uppgang sr. Einars má taka, aS þegar sr. Jón, son-
ur hans, gerði kaupmála viS konuefni sitt (1612) lét faSir hans
telja honum til kaups 80 hundr. í föstu og lausu.
Sr. Einar var hinn röggsamasti maSur til allra hluta, en aS eSlis-
fari virSist hann hafa veriS friSsamur maSur og óáleitinn, léttur í
lund og góSgjarn. Fara engar sögur um útistöSur hans viS aSra
menn, nema hvaS getið er um deilur milli hans og sýslumanns Múla-
þinga, Erlends Magnússonar á SkriSuklaustri um eignatilkall nokk-
urt Heydalakirkju.
Eftir því sem aldurinn færSist yfir sr. Einar dapraSist honum
múlaþing 85