Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Síða 87

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Síða 87
Cecelía, Margrét, Anna, Sigríður og GuSrún. Og loks segja Bisk- upas. Bókmenntafélagsins II., að Einar hafi átt eftirtalin börn meS seinni konu sinni: Gísla, Olaf, Höskuld, Jón, Setselju, Margrétu, Onnu og SigríSi. Hér ber allmargt á milli en ganga verSur út frá því sem gefnu, aS sjálfum hefSi sr. Einari borið aS vita hiS sannasta í þessum efnum. Loks stendur í ættartölu sr. Einars Lbs. 1714, aS í allt hafi sr. Ein- ar eignazt tuttugu börn, en af þeim hópi hafi sjö dáiS í æsku. Ber þetta vott um aS frásögn sr. Einars sé rétt, er hann nefnir börnin sín uppkomin þrjú frá fyrra hjónabandi og tíu frá síSara hjóna- bandi. Tvær heimildir nefna barn, sem sr. Einar hafi eignazt á milli kvenna sinna. í Fitjaannál segir svo: „Sumir segja, aS sr. Einar SigurSsson hafi eignazt barn milli kvenna sinna, Margrétar og 01- afar, hvaS ekki mun satt reynast, ekki heldur finnst þaS í hans kveSlingum. í sumum ættartölum er getiS Ardísar eSa Arndísar laundóttur sr. Einars og hafi hún veriS móðir sr. Bjarna Jónssonar í StöS (d. 1657). En hæpið er, aS þaS sé rétt.“ SvipuS ummæli er aS finna í niðjatali Einars SigurSssonar (I. B. 483 8vo), þar segir: „Sagan segir, aS sr. Einar hafi eignazt dóttur milli kvenna, og þaS barn hafa gamlir menn sagt, að hafi heitiS Herdís eða Arndís, og sé þaS móðir Bjarna í StöS.“ Engar sannanir liggja fyrir í þessu máli, og skal því útrætt um þaS, án þess aS slá nokkru föstu. í Heydölum átti sr. Einar svo heima, þaS sem eftir var ævinnar; vegnaði honum þar hiS bezta alla tíS; efnaSist hann fljótt, svo aS nálega þegar, er hann var austur kominn, tók hann aS kaupa jarS- ir. Til marks um uppgang sr. Einars má taka, aS þegar sr. Jón, son- ur hans, gerði kaupmála viS konuefni sitt (1612) lét faSir hans telja honum til kaups 80 hundr. í föstu og lausu. Sr. Einar var hinn röggsamasti maSur til allra hluta, en aS eSlis- fari virSist hann hafa veriS friSsamur maSur og óáleitinn, léttur í lund og góSgjarn. Fara engar sögur um útistöSur hans viS aSra menn, nema hvaS getið er um deilur milli hans og sýslumanns Múla- þinga, Erlends Magnússonar á SkriSuklaustri um eignatilkall nokk- urt Heydalakirkju. Eftir því sem aldurinn færSist yfir sr. Einar dapraSist honum múlaþing 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.