Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 114
56. Huggunarvísur: „Sé þitt hjarta af sorgum mótt“. Erindi alls 7 (Vb.).
57. Bænaflokkur: „Sjáðu Guð minn góði“. Erindi alls 15 (J. S. 583 4to, J. S.
592 4to).
58. Hugvekja: „Sjálfur sannleiksandi“. Erindi alls 21 (Vb., Lbs. 1847 8vo).
59. Guðspjallavísur af þeirn sára manni: „Sú er nú ein í hjarta hrein“. Erindi
alls 31 (Vb., J. S. 413 8vo).
60. Guðspjallavísur af þrefaldri freistni: „Vakið þér upp sem viljið heita“.
J. Þ. segir erindin alls 22 (J. Þ. Om Digtn.), en annars staðar eru þau
20 (Vb., J. S. 413 8vo).
61. Þakklætisbæn fyrir barna heill: „Veittu mér dýrðar drottinn“. Erindin
alls 32 (Lbs. 164 8vo, J. S. 592 4to).
62. Nýárssálmur: „Yfirvald englasveita“. Erindi alls 25 (Vb.).
63. Barnatöluflokkur: „Vetur sjö vil ég það játa“. Víðast eru erindin 80 alls
(í. B. 362 8vo, J. S. 491 8vo, Lbs. 690 8vo, J. S. 246 8vo, Lbs. 1165 4to, í.
B. 136 8vo, í. B. 461 4to, J. S. 262 8vo, Árb. Esp.). Á nokkrum stöðum eru
erindin 79 (Lbs. 177 8vo, J. S. 367 8vo, J. S. 398 4to). í einstaka afskrift
eru erindin 81 (Lbs. 2127). Ein afskrift, ólæsileg mjög og illa komin,
hefur ekki nema 66 erindi, en þar vantar líka sýnilega aftan á handritið
(f. B. 217 8vo). Loks eru 77 erindi í einu handritinu (J. S. 589 4to).
64. Hjónasinna: „Æðstur einvaldsherra“ (Vb.). Erindin eru alls 42. P. E. O.
segir kvæðið í A.M. 714 4to og A.M. 716 4to.
65. „Það þökkunr við Guði“ (Lbs. 1165 8vo og Lbs. 1432 4to). (Vísa er sr.
Einar kvað þegar hann skildi sæng við konu sína, skömmu fyrir andlátið).
66. Kvöldsálmur: „Þakkir eilífar þigg af mér“. Erindin alls 5 (H. gr. b. 1772).
67. Vísa: „Þrítugum var mér vitrað“ (Lbs. 164 8vo og J. S. 583 4to).
68. Kvæði um þakklæti fyrir sköpunina: „Þú sem girnist að þekkja guð“
(Vb.).
69. Iðrunarsálmur: „Heyrðu minn guð mitt hjartans mál“. Erindin alls 8
(J. S. 417 8vo, Vb.).
70. Sunnudagsguðspjallavísur: „Jesú fór í þann tíma“ (Aðv.-27. sunnudags
eft. trín.) (Vb.). Ein afskrift eignar vísurnar sr. Jóni Bjarnasyni (í. B.
477 8vo).
71. Sunnudagsguðspjallavísur árið um kring (Lbs. 2156 8vo). P. E. Ó. segir
vísurnar í Ny Kgl. Saml. 139 b 4to (fyllri þar) og postillu Guðbr. Þorl.
1597.
72. Ein gömul nýársvísa: „Minn himneski faðir þóknist þér“. Erindin alls 27
(J. S. 141 8vo). P. E. Ó. segir að kvæði þetta sé eftir sr. Ólaf Einarsson.
73. Sálmur: „Einum bezt ég unni“ (J. S. 643 4to).
74. Bænavers: „Náðugasti græðarinn góði“. Þessir tveir síðasttöldu eru báðir
eignaðir S. E. S. Gæti það að vísu verið sr. Einar Sigurðsson, en um það
verður ekki sagt með vissu (H. gr. b. 1772).
75. Engladiktur: „Mikils ætti ég aumur að akta“ (Lbs. 1847 8vo). Erindi
alls 24. P. E. Ó. segir þó kvæðið vera eftir Ólaf Jónsson á Söndum. Annað
112
MÚLAÞING