Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 146
Bjartan febrúarmorgun bjóst ég snemma til ferðar með matarbita í tuðru, steig á skíðin í hlaðvarpanum, brá stöfunum og hélt af stað. Einhverjir kippir flugu í lappirnar á hundinum Dindli, en hann var orðinn gamall og feitlaginn og rölti feginn inn í hæjar- dyrnar þegar ég sagði honum að vera heima. Hjartarstaðabærinn stendur skammt frá því fjalli er gangan skyldi þreytt á, og von bráðar var ég kominn í neðstu brekkurnar. Ég tók stefnu á Afréttarskarð sem liggur í 842 metra hæð um 4 km norðan Vestdalsheiðar. Það er skemmsta leið gangandi manni frá Hjartarstöðum á Seyðisfjörð, um 4 stunda gangur í góðu leiði. Landslagi er þannig háttað á þeim hluta Austfjarðafjallgarðs- ins sem hér kemur við sögu, að Héraðsmegin er mjög brattalítið, jafnvel svo að neðantil er erfitt að gera sér grein fyrir hvað er fjall og hvað láglendi. Upp eftir öllu fjalli er hjalli eftir hjalla, lágir og aflíðandi, vot mýrardrög, lyngmóar með eilitlu kjarri, fjall- drapa og birki neðantil í fjallinu og fremst melbrúnir, ávalar og kollóttar eða grasigrónar móaöldur. Þar eru grunn lækjargil og daladrög, sem liggja á ýmsa vegu, mjúkar ávalar línur um allt, kallast hálsar, tungur, hæðir, melar, botnar, dalir og drög; sama mýkt yfir nafngiftum og landslagi. Þetta sýnist enginn spölur þang- að sem efstu brúnir ber við heiðskírt vetrarloftið, en dregur ótrú- lega til sín. Þegar komið er í 500-600 metra hæð verða fell og ufsir á báðar hendur, en víðáttumiklar flatneskjur á milli. Skíðaslóð mín lá skáhallt á Tó, hina gömlu þjóðleið Loðmfirð- inga. Framundan reis Dragafjall með Skýhnjúk efstan í 1000 metra hæð, og leiðin liggur skáhallt á bratta Dragafjalls suðvestanvert. Aður en efsti hluti fjallsins lokaði fyrir útsýnið til norðurs varð mér litið yfir norðurhluta fjallabálksins sem skilur Hérað og Fjörðu. Næst er Botnsdalsfjall 1013 m handan við 10 km breiða lægð, síðan Beinageit með 1107 m háum toppi, og lengra í útnorður Dyrfjöll. Þessi fjallabálkur liggur frá suðvestri í norðaustur en frá norðri til suðvesturs breiddist þennan morgun Fljótsdalshérað sindurhvítt í vetrarsól, utan frá bláum flóanum og inn til dala. Inni í Fljótsdal var dökkvi yfir landinu, enda auð jörð þar eins og vant var. 144 MÚLAÞING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.