Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 112
afskriítin eignar kvæðið Guðmundi Bergþórssyni, en bætir svo við neðan-
máls, að þaff sé eftir sr. Einar og eru erindin þar 142 (Lbs. 1756 4to).
Ein afskrift eignar kvæffið Kolbeini Grímssyni (Lbs. 177 8vo). Loks er
kvæðiff í einni afskrift 130 erindi (Lbs. 1571 8vo), og í annarri ekki nema
24 erindi, en þar vantar sýnilega í (J. S. 476 8vo). P. E. 0 segir, að kvæð-
ið sé í Lbs. 1070 8vo, en það handrit er í Kaupmannaltöfn.
13. Flokkur um fall Adams: „Fyrst var guð herrann hæsti“ (Vb).
14. Nýárskvæði: „Fögnuður magnist frómir menn“. Erindin eru í allt 13 (Vb).
15. Til Gísla Oddsonar: „Gísli í guðs varffveizlu". Kvæðið er 9 erindi alls
(J. S. 133 8vo).
16. Vísnaflokkur urn Islands gæffi: „Heilagan anda hjartað mitt“. Erindin
alls 44 (Lbs. 164 8vo, J. S. 136 8vo, J. S. 583 4to).
17. Nýárskvæði: „Heilagur andi hjálpi mér“. Erindin 18 alls (J. S. 583 4to).
18. Kristileg játning: „Herra Jesús hjálpin mín“. Erindin alls 8 (J. S. 496
8vo, Vb).
19. Hugbót: „Herra Jesús hreinn og trúr“. Erindin alls 20 (Vb, Lbs. 1847
8vo, J. S. 496 8vo).
20. Bænarsálmur: „Herra Jesús þitt heilagt nafn“. Erindin eru 8 alls (Vb).
21. Vísa: „Herra Jesús vor hjálparmann". Erindin 9 alls (Vb).
22. Bænar- og þakklætisvísnaflokkur: „Heyrffu drottinn guff dýrðar". Erindin
eru 18 alls (Vb„ J. S. 583 4to).
23. Ellikvæði: „Heyrðu faðir á himnum mig“ (Vb.). Guðbrandur hefur fellt
niður úr þessu kvæði mörg (25) erindi í vísnabók sinni, en þau eru skráð
á tveim öðrum stöðum (J. S. 583 4to og Lbs. 164 8vo) og eiga að koma á
eftir 21. erindi í Vb.
24. Aminningarvísnaflokkur: „Heyrffu maður mín orð“. Erindin alls 22 (J. S.
583 4to, J. S. 592 4to).
25. Vísur unr skírnina: „Heyri Guðs börn um heiminn vítt“. Erindin alls 14
(Vb.).
26. Aminning til valdsmanna: „Heyri þér hátt svo skíran“ (Vb.).
27. Vísa um fæffing Christi: „Heyr þú guffsson vor hjálparmann". 13 erindi
(Vb.).
28. Um guðs dýrffarverk: „Heyr þú himnastýrir“ (J. S. 583 4to).
29. Bænarsálmur: „Heyr þú mig læknir lýffa". Erindi alls 8 (Vb., Sb. 1619).
30. Sálmur: „Heyr þú guff minn góði“. Erindi alls 11 (Vb.).
31. Súsönnukvæði: „Himnasmiff ég hæstan bið“. Erindi alls 57. Sumir eigna
þetta kvæði Jóni Bjarnasyni (Vb.).
32. Píslarnrinning: „Hinn helgi Paulus hefur það kennt“. 41 erindi (Vb., Lbs.
1847 8vo, J. S. 413 8vo, J. S. 417 8vo).
33. Kvæffi af Naaman sýrlenzka: „Hlýði þeir, sem henda gaman aff kvæffum".
Erindi alls 27 (Vb.).
34. Þakklætisvísnaflokkur: „Hvað má ég Guff minn góffi“. Erindi alls 23 (J.
S. 583 4to).
110
MÚLAÞING