Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 112

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 112
afskriítin eignar kvæðið Guðmundi Bergþórssyni, en bætir svo við neðan- máls, að þaff sé eftir sr. Einar og eru erindin þar 142 (Lbs. 1756 4to). Ein afskrift eignar kvæffið Kolbeini Grímssyni (Lbs. 177 8vo). Loks er kvæðiff í einni afskrift 130 erindi (Lbs. 1571 8vo), og í annarri ekki nema 24 erindi, en þar vantar sýnilega í (J. S. 476 8vo). P. E. 0 segir, að kvæð- ið sé í Lbs. 1070 8vo, en það handrit er í Kaupmannaltöfn. 13. Flokkur um fall Adams: „Fyrst var guð herrann hæsti“ (Vb). 14. Nýárskvæði: „Fögnuður magnist frómir menn“. Erindin eru í allt 13 (Vb). 15. Til Gísla Oddsonar: „Gísli í guðs varffveizlu". Kvæðið er 9 erindi alls (J. S. 133 8vo). 16. Vísnaflokkur urn Islands gæffi: „Heilagan anda hjartað mitt“. Erindin alls 44 (Lbs. 164 8vo, J. S. 136 8vo, J. S. 583 4to). 17. Nýárskvæði: „Heilagur andi hjálpi mér“. Erindin 18 alls (J. S. 583 4to). 18. Kristileg játning: „Herra Jesús hjálpin mín“. Erindin alls 8 (J. S. 496 8vo, Vb). 19. Hugbót: „Herra Jesús hreinn og trúr“. Erindin alls 20 (Vb, Lbs. 1847 8vo, J. S. 496 8vo). 20. Bænarsálmur: „Herra Jesús þitt heilagt nafn“. Erindin eru 8 alls (Vb). 21. Vísa: „Herra Jesús vor hjálparmann". Erindin 9 alls (Vb). 22. Bænar- og þakklætisvísnaflokkur: „Heyrffu drottinn guff dýrðar". Erindin eru 18 alls (Vb„ J. S. 583 4to). 23. Ellikvæði: „Heyrðu faðir á himnum mig“ (Vb.). Guðbrandur hefur fellt niður úr þessu kvæði mörg (25) erindi í vísnabók sinni, en þau eru skráð á tveim öðrum stöðum (J. S. 583 4to og Lbs. 164 8vo) og eiga að koma á eftir 21. erindi í Vb. 24. Aminningarvísnaflokkur: „Heyrffu maður mín orð“. Erindin alls 22 (J. S. 583 4to, J. S. 592 4to). 25. Vísur unr skírnina: „Heyri Guðs börn um heiminn vítt“. Erindin alls 14 (Vb.). 26. Aminning til valdsmanna: „Heyri þér hátt svo skíran“ (Vb.). 27. Vísa um fæffing Christi: „Heyr þú guffsson vor hjálparmann". 13 erindi (Vb.). 28. Um guðs dýrffarverk: „Heyr þú himnastýrir“ (J. S. 583 4to). 29. Bænarsálmur: „Heyr þú mig læknir lýffa". Erindi alls 8 (Vb., Sb. 1619). 30. Sálmur: „Heyr þú guff minn góði“. Erindi alls 11 (Vb.). 31. Súsönnukvæði: „Himnasmiff ég hæstan bið“. Erindi alls 57. Sumir eigna þetta kvæði Jóni Bjarnasyni (Vb.). 32. Píslarnrinning: „Hinn helgi Paulus hefur það kennt“. 41 erindi (Vb., Lbs. 1847 8vo, J. S. 413 8vo, J. S. 417 8vo). 33. Kvæffi af Naaman sýrlenzka: „Hlýði þeir, sem henda gaman aff kvæffum". Erindi alls 27 (Vb.). 34. Þakklætisvísnaflokkur: „Hvað má ég Guff minn góffi“. Erindi alls 23 (J. S. 583 4to). 110 MÚLAÞING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.