Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 182
til þess aS fá úr því skorið, hvort hestar hefSu á þessum tíma veriS
stærri en þeir eru nú. ÁSur höfSu fundizt einstök hrosshár meSal
beinanna en nú sáust þau ekki, og viS urSum aS láta okkur nægja
frásagnir um aS þau hefSu veriS svört, en taka verSur tillit til
þess, aS hárin gátu hafa dökknaS af jarSvegi og sandi. Þótt hér
væru færri munir en í hinu kumlinu, voru hin hliSstæSu sérkenni
beggj a, svo og tilvist hrossbeinanna, mj ög athyglisverS, meS því aS
þetta var í fýrsta sinn sem bein úr hesti frá fornöld höfSu fundizt
svo vel varSveitt, aS hægt væri aS ákvarSa stærS hans. H. Winge
varaumsjónarmaSur færSi síSar sönnur á, aS hesturinn hefSi veriS
af smávöxnum stofni, álíka og hestar á íslandi nú, þó ef til vill ögn
stærri.6
SiSur sá, aS grafa hesta meS mönnum, er vel þekktur frá Noregi
og menn vissu fyrr, aS þetta hafSi einnig veriS tíSkaS á Islandi.
Stundum var þaS þó aSeins hausinn af hestinum, sem jarSaSur var
meS eigandanum.7
HvaS sem öSru líSur, varpa hinar tvær forngrafir ekki aSeins
ljósi yfir útfararsiSi í heiSni, heldur ber önnur þeirra vitni um
hina háu stöSu konunnar í samfélaginu, og aS síSustu lýsir fundur
þessi klæSnaSinum eins og hann gerSist á norSurhjara fyrir 900
árum.
Við norðurjaðar Vatnajökuls
MeS því aS tíSin var góS um þetta leyti ákvaS ég aS nota mér þaS
til ferSar upp aS Vatnajökli.
Frá þessum volduga breSa, sem er 8.500 ferkílómetrar, og því
stærri en Sjáland, Láland og Falstur samanlögS, falla jökulár til
hafs meS þungum, ógnandi straumi og sandkviku í botni. Upptök
fljótanna viS norSur- og vesturrönd jökulsins máttu heita óþekkt,
þar til dr. Thoroddsen hóf rannsóknir sínar. ViS suSurrönd-
ina höfSu þau lengi verið þekkt. Thoroddsen rannsakaði vesturjaS-
arinn 1889 og 18938 og norðurjaðarinn frá Tungnafellsjökli til
Kverkfjalla með mikilli áhættu og erfiðleikum 1884.9 Fram meS
þessum hluta jökulsins liggur hinn svonefndi Vatnajökulsvegur,
sem var óþekktur unz Pétur Brynjólfsson fann hann 1794.10 (Sögn
180
MÚLAÞING