Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 127

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 127
aöist aftur yfir hann. Skyndilega setti hann hausinn undir sig aftur, en fæturnir voru aftur viðbúnir eins og þegar endinn á trénu var rétt að koma niður. Þetta voru alveg ósjálfráðar hteyfingar. Ég kom niður á báðar iljar, en nær því í setstöðu eins og ég sæti á fremur lágum stól. Ég kom nokkuð hart niður og vinstri hendin skrapp fram af horninu og kom niður á hnúana og um leið lenti ég niður á vinstra hnéð. Það flaug sem leiftur um huga minn, að ég hafði heyrt að hægt væri að halda illum törfum á granataki. En hér var ekki hægt um vik. Tranturinn á bola sneri aftur á milli framfótanna og hornin námu nær við jörðu rétt framan við tærnar á mér. Ég bjóst við, að annað hvort mundi boli reyna aftur að kasta mér, eða nísta mig niður við jörðina. Ég brást því hart við og þaut af stað, og vitandi eða óafvitandi stefndi ég á melinn, sem var skammt frá götunni. Um leið og ég þaut inn á melinn laut ég niður eftir stein- um. Það mátti sannarlega ekki seinna vera - boli var ekki meir en 2-3 metra á eftir mér. Nú kom sér vel, að ég var vanur að „skjóta blámenn“. Ég kastaði af öllum mætti hverjum steininum eftir annan beint í hausinn á bola, sem stanzaði strax við fyrsta steininn. Hann færði sig síðan smátt og smátt undan grjótkastinu, en fór ekki lengra en svo, að ég gat ekki kastað í hann að neinu ráði, nema fara út af melnum. Nú þóttist ég þó nokkuð hólpinn í bili og fór að hugsa ráð mitt. Ef ég reyndi að hlaupa heim, bjóst ég við að boli mundi elta mig. Það var of langt því hvergi á leiðinni var grjót til varnar. Þar næst hugleiddi ég það, að bíða þar til mín yrði leitað, en á því gat orðið nokkur bið. Þá kom mér til hugar að reyna að kasta meira grjóti í bola og vita hvort hann fyrtist ekki og færi þá á eftir kún- um, sem höfðu rölt bítandi inn með melunum, en til þess varð ég að fara út af melnum, og þetta ráð tók ég. Næst var þá að velja mér hæfilegt kastgrjót. Meðan ég var að því gaf ég alltaf gætur að bola, en hann stóð kyrr og horfði á mig. Síðan kreppti ég vinstri handlegginn upp að síðunni og stakk eins mörgum steinum og ég gat látið tolla undir og á handlegginn og í hendina. Því næst tók ég góðan hnullung í hægri hendina og lagði móti bola. Með því að grýta hann öðru hvoru kom ég honum inn á næsta Múlaþing 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.