Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 188
kostlega. ViS kveiktum okkur í pípu og Elías greindi frá hreindýr-
um og hreindýraveiðum.
Eins og menn ef til vill vita voru nokkur hreindýr flutt inn frá
Noregi á 18. öld, og hlutu þau góSan viSgang. Þau héldu sig á
þrem stöSum: á Reykjanesskaga, á svæSinu suSaustan Mývatns og
viS Snæfell uppi undir Vatnajökli, þar sem þau fengu lengst aS vera
í friSi. Vegna þess hve sótzt er eftir aS fella þau munu nú ekki
vera mörg dýr eftir á íslandi. Á Reykjanesi munu vera 8-10, viS
Mývatn hefur ekkert dýr sézt hin síSustu ár, en af Snæfellshópnum
er aftur á móti taliS, aS 150 séu eftir. Fyrir aSeins 14 árum voru í
hjörSinni hér 700-1000 dýr. En þá hófst útrýming þeirra í stórum
stíl, og í sama mund gengu yfir harSindavetur, er felldu fjölda
þeirra, en önnur, sem leituSu haga í byggSum, urSu skotmönnum
auSveld bráS. Elías telur, aS á síðustu 14 árum hafi veriS skotin
600 dýr og þar af hefur hann 200 á samvizkunni. VeiSarnar hafa þó
smám saman orSiS erfiSari, hreindýrin eru orSin styggari og
margir veiSimenn verSa aS leggja saman, ef eitthvaS á aS fást.
VeiSarnar fara einkum fram á haustin þegar kjötiS er bezt. A
brundtíSinni er kjötiS af törfunum vont og þar aS auki er þá örS-
ugt aS komast aS hjörSunum. Yfir miSsumariS ganga þau uppi viS
jökulröndina þar sem hreindýramosinn vex á leir- og malarflákum.
Þegar kólnar í tíSinni og snjórinn þekur öræfin leita hreindýrin
niSur til dala. Eftir aS komiS er fram yfir miSjan október eru engin
dýr eftir uppi undir jökli. í þungri færS er á vetrum oft hægt aS
komast aS þeim og margir veiSimenn hafa náS mikilli færni viS
veiSarnar. ÞaS er ekki sjaldan, aS veiSiflokkurinn snýr heim meS
8-12 dýra feng. KjötiS er selt eSa geymt til vetrarins. Fyrir dýriS
fást 10 krónur. Elías hefur oft séS hreinana berjast ákaflega á
brundtíSinni. Hér um bera vitni hin mörgu hreindýrshorn, sem
brotnaS hafa af, svo og mörg dýr sem veiSast meS bognar horn-
kvíslar, sem þannig hafa gróiS eftir aS hafa brákazt í slagnum.
LiSiS var á kvöld er viS lögSumst til svefns, en væra hvíld fengum
viS ekki vegna óttans um aS hestarnir strykju og öSru hvoru geng-
um viS út til aS líta eftir þeim. Eitt sinn voru þeir komnir langt
burt frá kofanum og reyndist fylgdarmönnunum allerfitt aS ná
þeim. VeSriS fór batnandi. Stjörnur blikuSu á næturhimninum, eng-
186
MÚLAÞING