Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1945, Page 36
34
Sitt tilfellið í hvoru héraðanna, Rvík og ísafj.
Læknar láta þessa getið:
Húsavíkur. 1 tilfelli, er leidcli til bana (ekki skráð).
18. Heimakoma (erysipelas).
Töflur II, III og IV, 18.
Sjúldingafiöldi 1936—1945:
1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945
Sjúkl......... 59 72 62 65 56 96 69 46 33 28
Dánir ........ 4 3 2 „ 2 2 „ 1 „
Læknar láta þessa getið:
Bolungarvíkur. Gömul kona með sár og ekzem á fótum fékk heima-
komu. Tók súlfalyf og batnaði.
Sauðárkróks. Ekkert mjög þungt tilfelli. Batnaði öllum við prontosíl.
Ólafsfi. Prontosíl reyndist vel.
Húsavíkur. Slæðingur, einkum sumarmánuðina, aðalveiðitímann.
Kópaskers. Súlfanilamíð verkaði vel.
Búða. Batnar fljótt og vel af súlfalyfjum.
19. Þrimlasótt (erythema nodosum).
Töflur II, III og IV, 19.
S júklingafiöldi 1936—1945:
1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945
Sjúkl......... 13 10 12 13 26 21 11 17 23 3
Óvenjulega fáir skrásettir með þenna kvilla, en reyndar mun skrá-
setning hans jafnan hafa verið mjög af handahófi, svo sein eðlilegt
er. Má reyndar til sanns vegar færa að sleppa honum úr farsóttar-
skráningu, þegar um augljósa berklasmitun er að ræða, og það munu
sumir læknar gera. En um aðgreining berklaþrimlasóttar og ann-
arrar þrimlasóttar (ef til er) er ekki á vísan að róa.
Læknar láta þessa getið:
Sauðárkróks. Af þessari veiki veiktust systkini, 14 ára stúlka, sem
fékk allsvæsna hilitis tub., og yngri hróðir hennar, sem einnig fékk
hilitis, en væga. Virtist honum batna alveg, og hún er á batavegi.
Ólafsfi. 1 telpa veiktist í desember, en er ekki á mánaðarskrá.
Vestmannaeijja. 1 tilfelli (ekki á mánaðarskrá), berklasmitun.
Sóttberi fór á Vífilsstaði.
20. Ristill (herpes zoster).
Töflur II, III og IV, 20.
S júklingafiöldi 1936—1945:
1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945
Sjúkl.......... 47 64 62 63 70 59 58 51 65 57