Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1945, Síða 86
84
fibrae medullares persistantes 2, glaucoma 22, haemorrhagia corporis
vitrei reiterata 1, h. maculae luteae 1, hordeolum 1, iridocyclitis 1»
leukoma corneae 2, macula corneae 4, meibomitis 2, nystagmus 1, pare-
sis nervi trochlearis 1, perforatio corneae seq. 1, sclerokeratitis 1»
strabismus convergens 7, subluxatio lentis congenita 1, ulcus infectuni
corneae 2. 8 glákómsjúklinganna höfðu ekki leitað augnlæknis fyri'-
Af meira háttar aðgerðum var gerð 1 extractio cataractae á Siglufirði-
4. Sveinn Pétursson.
Dvaldist í Vestmannaeyjum í 14 daga og athugaði 136 sjúklinga. Að
venju voru langflestir með sjónlagsgalla og conjunctivitis simplex, og
var þetta tekið til meðferðar hvert á sinn hátt. Nýtt glákóm fannst ekki,
cn til mín komu 12 sjúklingar með áður uppgötvuð gtókóm, ýmist
skorin eða haldið við með dropum, og fékk hver sína meðferð. Margir
voru með cataracta incipiens, en 3 með cataracta matura og ráðlögð
operatio. Stílanir voru framkvæmdar 18, og heppnuðust flestar, hin-
um ráðlögð aðgerð. 2 tárasekksoperationir voru gerðar. Ekki þótti
ástæða tii að fara til Víkur í Mýrdal á þessu suinri.
IV. Barnsfarir.
Töflur XII—XIV.
Á árinu fæddust samkvæmt töluin Hagstofunnar 3434 lifandi og'
65 andvana börn.
Skýrslur Ijósmæðra geta fæðinga 3377 barna og 83 fósturláta.
Getið er um aðburð 3356 barna, og var hann í hundraðstölum,
sem hér segir:
Höfuð bar að:
Hvirfil ............................. 94,7 %
Framhöfuð............................. 1,5 —
Andlit ............................... 0,3 — 96,5 %
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjanda ........................... 2,7 —
Fót................................. 0,6— 3,3 —
Þverlega ....................................... 0,2 —
63 af 3363 börnum telja ljósmæður fædd andvana, þ. e. 1,9% ■— 1
Reykjavík 28 af 1404 (2,0%) — en hálfdauð við fæðingu 43 (1,3%)-
Ófuliburða telja þær 129 af 3355 (3,8%). 11 börn voru vansköpuð,
þ. e. 3,3%0.
Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undanfarinn áratug'
1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945
Af barnsförum 3 6 3 3 410 8 7
Úr barnsfarars. 1 3 3 2 1 3 3 3
Samtals....... 4 9 6 5 5 13 11 10
8 7
1______i
9 ~S